Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 52

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 52
204 ÚR SAFNI MAGNÚSAR EINARSSONAR bimreiðiN kvæði notaði Halldór skálil Laxness í Lók sína, Sjálfstætt fólk, þó nokkuö lagfært. Höfundur Bónorðs er úr föðurætt miiini, en Magnús Einarsson, faðir minn, var fæddur í Efrifljótum í Langholtssókn 23. ágúst 1855, en lézt í Kaupmannaliöfn 17. nóvemher 1930. Bónorð. (Gamalt kvæði). 1. Vegleg vefjan silfurspanga, viSmótsþœg og fín; oft mig út af hjarla langar, einkum smakki’ ég vín, aS fá þig, fjallliá blessuS mín, þegar Adams innra eSli kennir sín. 2. Vart dyl, drottnar hugleiSinga drífa mig um sinn þér til, skorSan skáhendinga, skrifa blaSs á kinn. Fá vil feginn kœrleik þinn, hann er eins og œtti Arons gulltarfinn. 3. GeSsett, glóuS lista skarti, glaSvær, mett og svöng, fótnett, fagureygS á parti, frœg aS kyrja söng, sem keiprétt, krotuS fokkustöng. munstur mannprýSinnar, meyja, vœnst í söng. 4. Mér skín meir en sólarblómi, myndun hvar af dreg, hönd þín, hnúar, nögl á gómi, háriS sama veg. Ó, mín ofur skemmtileg gullvœg dyggSardúfa, dauSur lifna ég. 5. Vífsins verSugleik aS teikna vantar gefiS tóm. Kífsins kenni minnst til feikna, kitlar yndi góm, lífsins lifnar í mé.r blóm, þinn ef magna mœtti mittis helgidóm. \ 6. Þótt fé fjöri sleppi hlotna, fari þaS allt sem má. Helg vé himin láti brotna, og heimur verSi aS ná, æ sé ástin mín þér hjá. MeS fingri og tungu teikna tuttugu sinnum: Já!

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.