Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 55

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 55
EIMREIÐIN ÍSLAND 1946 207 eru teknar upp í staðinn. Yerkfæranefnd ríkisins, sem svo nefnist, hefur haldið áfram tilraunum með nýjar landbúnaðarvélar, og Var innflutningur slíkra véla miklu meiri en nokkru sinni áður, eða 290 hjóladráttarvélar, 34 beltisdráttarvélar, 740 sláttuvélar, 600 rakstrarvélar og 300 lieysnúningsvélar, auk ýmsra annarra landbúnaðartækja. Um 600 jeppabifreiðir komu til landsins, sem attu að fara til bænda og í þágu landbúnaðarins. Af tilbúnum aburði voru flutt inn á árinu 9005 tonn, eða næstum þriðjungi tneira en árinu áður. Ráðningarskrifstofa landbúnaðarins annaðist útvegun fólks til Wdbúnaðarstarfa eins og undanfarin sumur. Talsvert af út- lendingum, einkum Dönum, var ráðið til sveitavinnu, en eins °g kunnugt er liefur verið óslitinn straumur Dana til landsins, 8lÖan samband komst aftur á, eftir stríðslokin, við meginland Evrópu. Kaupamenn liöfðu almennt 350—400 kr. um vikuna í ^auP um sláttinn og kaupakonur 175-—225 kr., og liafði kaup ^Vl enn hækkað frá því sumarið áður. ^ árinu 1946 var slátrað á öllu landinu 312,126 dilkum (1945: ^60,857) og 40,897 fullorðins fjár (1945: 34,542). Mismunur sá a tölum frá því í yfirlitinu 1945, bæði hér og víðar í þessari grein, stafar af því, að þá fengust aðeins bráðabirgðatölur frá utaðeigandi stofnunum, en hafa nú fengizt endanlegar. Þetta ®ru lesendur beðnir að hafa í huga. Kjötmagn varð 5,205 tonn 1945: 5,613 tonn). Af kjötframleiðslunni frá árinu 1945 voru 516 tonn seld úr landi, en liitt fór á innanlandsmarkað. Af l'essum 516 tonnuin voru 350 tonn freðkjöt og 166 tonn saltkjöt. v°ru flutt út á árinu 876,9 tonn af frystu kindakjöti fyrir Alls Uab 4 millj. kr. (1945: 1,385,000), og 176 tonn af saltkjöti fyrir . ] f’ús. kr. (804,000). Af öðrum útfluttum landbúnaðarafurðum j, arinu má nefna saltaðar gærur fyrir 8,633 þús. kr., sútaðar gærur 1-18 þús. kr., 796 tonn af ull f. 8,579 þús. kr., hreinsaðar og a taðar gamir f. 939 þús. kr., skinnavara f. 838 þús. kr. og hross, . VcSum UNRRA til Póllands, f. 753 þús. kr. Alls nam heildar- utflut, ningur landbúnaðarafurða á árinu 26,8 millj kr. (1945: rUml- 12 millj. kr.). varð meiri en árið áður. Kartöfluuppskeran nam ^ bús. tunnum (85 þús.), en uppskeran af rófum og næpum m 12 þús. tunnum (9113). Uppskeran af liöfrum og byggi á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.