Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 60
212 ISLAND 1946 eimreiðin 57 ferSir. Um 3500 manns ferðuðust liingað frá Evrópulöndum með skipum þessum. Strandferðirnar annaðist Skipaútgerð ríkis- ins sem áður, og varð tala farþega innanlands 12715. Auk þess fóru skip Eimskipafélags Islands allmargar strandferðir. Helztu símaframkvœmdir á árinu voru: Lagning jarðsíma frá Hvalfirði til Norðurlands, og var því verki ekki lokið á árinu. Sjálfvirka stöðin í Reykjavík var stækkuð og notendasímum í sveitum fjölgað. 1 ágústmánuði 1946 var opnað talsímasamband við England. Á árinu voru send 119,000 (90,600) símskeyti til útlanda, en 106,300 (87,800) símskeyti komu frá útlöndum. Inn- anlandsskeyti urðu lieldur færri en árið áður, eða 341,600 (358,700). Hafnarmannvirki voru unnin í Keflavík fyrir 1225 þús. kr. og í Njarðvík f. 800 þús. kr. Á báðum þessum stöðum á að bvggja liafnir, sem ríkissjóður kostar að öllu leyti. Auk þess var unnið að lendingarbótum og liafnargerðum á 35 stöðum fyrir um 16 millj. kr. Á 14 af þessum stöðum varð kostnaður yfir y2 millj- kr., en þeir staðir voru Akranes, Skagaströnd, Bolungarvík, Isæ fjörður, Þingeyri, Patreksfjörður, Stykkishólmur, Ólafsfjörður, Húsavík, Neskaupstaður, Vestmannaeyjar, Þorláksliöfn, Sand- gerði og Vogar. Til vitaframkvæmda á árinu gengu 0,9 niillj- kr. Byrjað var á nýbyggingarframkvæmdum í Höfðakaupstað a Skagaströnd, og er ætlunin að verja 5 millj. kr. úr ríkissjóði til þeirra framkvæmda. Alls hefur nefnd setuliðsviðskipta keypt fvrir ríkisins liönd vélar, bifreiðar, bragga o. fl. af lierstjórnum Breta og Bandaríkjamanna fyrir rúml. 17y2 millj. kr. á árunum 1945 og 1946. Byggingaframkvœmdir voru miklar á árinu, bæði lijá einstakl- ingum og opinberum stofnunum. Helztu framkvæmdir í raforku- málum var bygging 7500 kw. eimtúrbínustöðvar við Reykjavík og 3500 kw, vatnsaflsstöðvar við Andaldlsfossa, en hvorugu þessu mannvirki varð lokið á árinu. Þá var einnig unnið að orkuveitum til Grindavíkur, Garðs og Sandgerðis, til Eyrarbakka, Selfoss og Stokkseyrar (frá Sogsstöðinni), og til Húsavíkur (frá Laxá)• Ennfremur var lokið við aukningu aflstöðvarinnar í Engidal við Isafjörð og unnið að byggingu rafstöðva í Vestmannaeyjum °S Neskaupstað, o. s. frv. Loks má geta þess, að í Reykjakoti i ölfusi var reist í tilramiaskyni rúml. 40 kw. eimtúrbínustöð, seiU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.