Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 61

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 61
EIMREIÐIN ÍSLAND 1946 213 ^öúin er hveraorku. Af opinberum byggingaframkvæmdum má öefna bygging elliheimilis í Hafnarfirði, húsmæðraskóla á Akur- eyri, {safirði og Borgarfirði, og sjúkrabús á Patreksfirði. 1 Íieykjavík var haldið áfram smíði á fæðingardeild Landsspítal- a,ls og á viðbyggingu við Kleppsspítalíinn og Arnarlivál, enn- ireniur á Þjóðleikliúsinu, Þjóðminjasafninu nýja o. fl. Haldið var áfram sjúkraliússbyggingu á Akureyri, Akranesi og Egils- 8töðum á Fljótsdalshéraði, og að Skógum undir Eyjafjöllum var iiafin smíði á héraðsskóla. Vísitala byggingarkostnaðar í Reykja- tímabilið 1. október 1945 til 30. september 1946, var 388 stlg5 en árið áður var hún 357 stig. Sfysfarir á sjó voru með minnsta móti á árinu. Fimm fiskiskip °S bátar fórust hér við land. Mannfjöldi á öllu landinu var um áramótin 1946—47 alls 132,750 manns, samkvæmt hinu árlega manntali. þar af voru 58,545 manns heimilisfastir í sveitum, en 74,205 í kaupstöðum. ouatala kaupstaðanna var þessi: ^eykjavík .... 48,954 (1945: 46578) dafnarfjörður 4,466 ( — : 4,249) . krane8....... 2,321 ( — : 2,168) 8afjörður .... 2,870 ( — : 2,919) ‘glufjörður .. 2,967 ( — : 2,877) Ólafsfjörður .. 915 (1945: 909) Akureyri 6,180 ( — : 6,144) Seyðisfjörður . 811 ( - : 821) Neskaupstaður 1,243 ( - : 1,193) Vestmannaeyjar 3,478 ( - : 3,588) Mannfjölgun á öllu landinu 1946 hefur orðið 2394 manns. taerisveinar Lenins. Pl , * s,ir þeirra manna, sem gengu undir nafninu „uppreisnarmenn að atvinnu" Mo ^al>ilinu 1918—1938, fcngu undirstöðuuppeldi sitt við Lcnin-stofnunina í far 'U' ^u eru beir ekki lengur ofsóttir, heldur eru þeir ofsækjendur. Þeir tak- * l'cimsókn til Moskvu, og þegar þeir lenda á flugvöllunum þar, ^ æðstu embættismenn á móti þeim og bjóða þá velkomna. land'0 ^orc^ tra Júgóslavíu, Dimitri frá Búlgaríu, Rakosi frú Ungverja- It f1' ^nn;i f'imker frá Rúmeníu, Gottwald frá Tékkóslóvakíu, Togliatti frá v^.M*0 Tse-Tung frá Kína og Ho Cbi Minb frá Indó-Kína eru allt fyrr- eruan ' tærisveinar frá Lenin-stofnuninni í Moskvu. Sem meðlimir sömu reglu e'ginl>Clr H^'r ^®íen<tur sama einræðis og tengdir traustari böndum sam- Jjefu ' Kra s,j°rnarfarshugmynda en nokkurt einveldi frá fyrri tímum, sem til. r orðið fyrir ættarleg tengsl eða skyldleika stjórnaraðila. Die Wcltwoche, Ziirich.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.