Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 68
220 STEINKOPF-H J ÓNIN reiitn ijtðin mœlti hann orð frá vörum, livað sem við liann var gert, fyrr en á fimmta degi. Þegar læknirinn liafði gert að sári lians af mikilli alúð að venju, og hinum þjáða manni leið betur en nokkru sinni fyrr, síðan hann veiktist, gat hann ekki lengur orða bundizt, en lireytti út úr sér þessum orðum: „Hvað á þessi skrípaleikur að þýða?“ Þessari athugasemd svaraði læknirinn engu. Hann var ekki vanur að rökræða við sjúklinga sína, en mælti, eins og liann hefði ekki lieyrt, hvað hinn sagði: „Þér eigið von á gesti í dag“. Svo hélt liann áfram störfum sínum í sjúkrastofunni. Seinna um daginn kom kona Steinkopfs liershöfðingja og fékk að tala við mann sinn í viðurvist hermanns. Hún settist á rúmstokkinn, mögur og þreytt, og leitaði að liönd manns síns, en liann færði hana undan. Samt reyndi liún að finna eittlivert umræðuefni. „Manstu, að þann 16. ágúst eru tuttugu og fimm ár, síðan við giftum okkur?“ sagði liún loks. Hún hafði liugsað svo mikið um þetta, að það var efst í huga hennar, og þess vegna var liún búin að segja þessi orð, áður en liún vissi, þó að hún fyndi um leið, að þetta mátti liún sízt af öllu minnast á. Ef til vill urðu þessi orð hennar þó til að létta örlítið hinar þungu rústir, sem lágu á lijarta Steinkopfs liershöfðingja, því að liann fann, að liann varð að segja eitthvað. Hann fálmaði eftir liönd konu sinnar og spurði: „Hvernig líður ykkur?“ „Okkur líður ekki illa. Við búum í einu herbergi í kjallara- rústunum lieima. Við gátum komizt þangað með því að taka úr glugga. Þar skríðum við út og inn. En nú erum við byrjaðar að lireinsa burt múrsteinalirúguna frá dyrunum. Telpurnar lijálpu mér. Hafðu engar áhyggjur af okkur. Við fáum að borða á hverj- um degi, og telpurnar eru báðar frískar“. Aftur varð þögn. Hann spurði einskis frekar, en hún fann, að liann langaði til að frétta meira heimanað, svo að hún hélt áfram, líkast því þó sem hún væri að tala við sjálfa sig. „Já, þær eru vel frískar og reyna að líta vel út. En þær eru oft svangar, og útlendu hermennirnir hafa nógan mat. Það er gott, ef þær kunna að taka þetta líf réttum tökum. Það á ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.