Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 73

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 73
gimreiðin Töfrar. Síðan bók mín, „Ósýnileg á- hrifaöfl“, kom út, lief ég fengið Ó'ölda bréfa með frásögnum af fólki, sem liefur ýmist misst Jíeilsuna, orðið fyrir eignatjóni, eða livorttveggja — stundum merra að segja týnt lífinu, — Vegna illra áhrifa svartagaldurs. Plestar eru þessar sögur hverri ar»narri líkar í aðaldráttum. ^áttur galdra-læknisins með °upplýstum villimannaættkvísl- Urn er fólginn í dáleiðsluálirif- Urn, Sem hann beitir, með tömd- nrn og máttugum vilja sínum, ‘l sem veikir eru fyrir og ðttast bann. Imyndunaraflið ^eypur með þá út í öfgar, og *ð höfum áður sýnt fram á lr'<;ð hve máttugum liætti þetta ^ getur verkað bæði á líkama °K sal. ímyndun, blandin ótta, S tur lireint og beint valdið •kamlegum dauða. að^*nn ^mrra’ sem hefur skrif- mer um þessi efni, sendir I e^tlr^arandi frásög 11 11111 1 iskan töframann í Algier: se 1918 varð Arabi einn, sem átti heima í héraðinu Ain 6 ía’ með furðulegu framferði Eftir Alexander Cannon. (Niðurlag). sínu, valdur að fálieyrðum vandræðum yfirvaldanna þar í liéraðinu. Frakkar vilja ógjarn- an láta töframenn leika lausum liala í nýlendum sínum í Afríku. Héraðsstjórinn (Clief d’Ann- exe) ákvað að leggja prófraun nokkra fyrir Araba þenna. Með tveim liéraðsstjórnar- meðlimum, þrem foringjum úr hernum og fjórum prestum, reið béraðsstjórinn til tjaldbúða töframannsins, sem stóðu á bökkum Oued Dzira árinnar, og höfðu ]>eir til fylgdar átta bermenn úr Montée-lierdeild- inni. Þegar bópurinn kom á á- kvörðunarstað, var bonum tek- ið með hinni venjulega arabisku gestrisni, og að lokinni mót- tökuathöfninni, skýrði Labriffe kapteinn frá ástæðunum fyrir því, að hann og förunautar lians væru komnir í þessa heimsókn. Töframaðurinn, sem var ungur maður á að sjá, eða milli tví- tugs og þrítugs, bló við og virt- ist láta sér þetta í léttu rúmi Hggja. 15

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.