Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 77

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 77
EIMREIÐIN VERÐLAUNASPURNINGAR 229 Verðlaunaspumijsgaii', BIB. ffBnkkuB'. í tveim síðustu heftum Eimreiðarinnar hafa nokkrar spurningar um bókmenntaleg efni verið lagðar fyrir lesendurna, og eru svörin við spurn- ingunum í síðasta hefti birt á bls. 228 í þessu hefti. Margir lesendanna hafa látið í ljós mikinn áhuga fyrir þessari nýbreytni °8 óskir um að henni yrði haldið áfram. Þannig ritar einn þeirra í bréfi t'l Eimreiðarinnar, dags. 8. ágúst 1947: ..Ég gæti trúað, að þessir spurningaflokkar verði vinsælir hjá mörgum, þeir halda áfram að koma í Eimreiðinni, og verði til þess að skerpa hugsun margra fyrir því, sem þeir lesa“. Svo virðist, af þeirri stuttu reynslu, sem fengin er, að almennt séu uienn nú minnugastir á sögur, þá á kvæði og sízt á ritgerðir. Flest rétt svor hafa borizt við sögutilvitnunum, þar næst við tilvitnunum í kvæði, eu aðeins einum hefur tekizt að svara rétt um síðari ritgerðarkaflann af tveimur, sem spurt hefur verið um eftir hvern og hvaðan væru. Verða sPurningarnar að þessu sinni 3, eins og áður. Þær eru þessar: E I hvaða kvæði og eftir hvern er þetta erindi: Magnlílinn sá eg margan heigul vega, hvar hann vissi vörn íyrir litla, °g yjir saklausum sigri hrósa, aS ajl hann hejSi ej hann aSeins vissi, aS engi mundi hejnda á hendur sér ejtir hinn leita. Hrósar margur hinsvegar þeim hatar sjálfur, ef hann þann vinsœlan veit. 2 , til illverka, i hvaða sögu og eftir hvern eru þessar setningar: J Svo byrjaSi kafjiS aS anga í baSstofunni, þaS var morgunsins helgistund. slikum ilmi gleymist mótlœti heimsins, og sálin uppljómast af trúnni á “tntíSina: Þegar öllu er á bolninn hvolft er þaS líklega satt, aS til séu tarl(egir staSir, jafnvel framandi lönd. Fjinhverntíma kemur voriS meS *"u/ni fuglum, þótt slíkt virSist ótrúlegt, sinni sóley í hlaSvarpanum. hvaða ritgerð og eftir hvern er þessi kafli: pg hef nokkrum sinnum gengiS fram lijá honum á breiSri, eggsléltri u'lt’ n°rSarlega í borginni, á leiS til kunningja míns þar, sem ég á erindi VlS dfglega. er ekki gamall og heldur ekki ungur, cn lífiS hefur merkt liann S arPt og skýrt — handa ruslakistunni. LéttúSarlestir, vonzkulausir, hafa ritaS gtl sina á þctta gul-bleika, svartbrýnda andlit meS smá, hvöss augu undir a"> hvelfdu enni. em áður verða þrenn verðlaun veitt fyrir rétt svör, eitt við hverri sPurningu. Komi fleiri en eitt rétt svar við spurningu, verður varpað hlut- esG um hver hljóta skuli verðlaunin. Hver verðlaun eru kr. 25,00 eða jsaskrjft að Eimreiðinni. Úrslit verða birt í næsta hefti. Svörin, ásamt a ni og heimilisfangi svarenda, sendist fyrir 1. dezember næstk., árituð: ltnreiSin, Pósthólf 322, Rvík.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.