Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 82

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 82
liIMREIÐlN OLGEIRS RÍMUR DANSKA eftir Guðmund Bergþórsson, Rvík 1947. (Landsbókasafn og ísajoldarprent- smiðja h.f.). Þeir frœðimennimir Björn K. Þór- ólfsson og Finnur Sigmundsson liafa búið þessa bók til prentunar, en út- gnfan er tileinkuð Sir Willium Alexander Craigie, vísindamanni og íslandsvini, á áttræðisafmæli hans. Þess er og getið, að Alþingi bafi veitt fé til útgáfunnar í lieiðurs skyni við Sir William. Bókin er í tveim bindum, alls 46 + 766 bls. og skiftist þannig: Formáli, Olgeirsrím- ur, Langlokur, Handritasýnishorn. Formálann rita útgefendumir, Finnur Sigmundsson um Guðmund Bergþórs- son og Björn K. Þórólfsson mcrki- lega og fróðlega ritgerð um Olgeirs- rímur. 1 ritgerð Finns Sigmunds- sonar er prentað æviágrip Guðmund- ar Bergþórssonar, er uppi var á síðari bluta seytjándu aldar, d. 1705, 48 ára að aldri. Þessi merkilegi gáfu- maður var farlama, fckk lömunar- veiki, er hann var barn að aldri, varð máttlaus í fótuin og liægri hendi, ekki gat liann gengið, en skreið, „er hann fór nokkuð sjálfur11, eða lét bera sig, segja þcir, er æviágripið skrifuðu, en það voru samlíðarmenn Guðmundar. Ilann lærði að skrifa með því að borfa á, er öðru barni var kennd skrift; dönsku hefur hann lært, verið vel að sér í Eddu og öðrum fræðum, sem á þcim tímum voru undirstöðuatriði þess að geta ort rímur að þeirrar tíðar smekk. Hann orti margar og langar rímur, var atkvæðamaður í þeirri grein, auk þess önnur kvæði, sem varðveitt eru enn, þar á meðal heiinspekileg1 kvæði, er hann nefndi Heimspek- ingaskóla. Enga ástæðu sé ég til þesS að efa það, að hann hafi kveðið þetta mikla kvæði (152 erindi), þótt ein- hverjir hafi borið brigður á það, þar sem ekkert hefur fundizt, cr afsanm höfundarrétt Guðmundar. Heldur ekki sé ég á6tæðu til þess að efai að Jón biskup Vídalín hafi kvcðid vísu þá, sem prentuð er á bls. því kunnugt er, að biskup var vel hagmæltur. Guðmundur hefur verið í ákaflega miklu áliti sem skáld. Sest það meðal annars á því, að hann var talinn kraftaskáld og kunnéttu maður (göldróttur). Munnm*h liermdu og, að hann væri sonUr ekkerl Hallgrím8 Péturssonar, cn el hafa þau við að styðjast nema frægð Guðmundar. skáld- Eins og að líkum lætur, er ritgel rð Björns K. Þórólfssonar hin vandað asta og mcrkasta í alla staði. „01geirs rímur, sem eru kveðnar eftir hinu dönsku Olgeirskroniku (Olger Dans cs Krönike“), segir B. K. Þórólfss°n „almúgabók, er stafar frá 63111 frakkneska tólftu aldar kvœðinu, sC111

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.