Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 27

Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 27
E>MREI8lN HEIMSÖKN 99 Marnma kemur með okkur. Það er úttalað mál, sagði ffUrður. prófessor, og hellti enn í glösin. Ég ætla þá að fara, hélt læknirinn áfram, þar sem hann truflaður áðan. Kemur þú með, Gerður mín, eða ætlarðu að Vera eftir? kem með. Það er hvort eð er orðið svo áliðið. En kaffið? Nú verðið þið þó að fá kaffisopann, staðhæfði gamla konan og stóð upp. £ _ *'s'eh elsku mamma. Ekki að tala um kaffi. Ég lít inn í j. aiílalið, áður en við förum. Nei, hvernig læt ég, þú sem f ^ me^ °kknr heim. Að svo mæltu kvöddu læknishjónin og S1g út úr Efstakofanum með varúð. Þau voru dálítið Ek 'ln ^ ®^ngu^agr Sennilega féll þeim illa að ganga á teppinu. 'i miklu seinna mundi prófessorinn eftir þvi, að hann þekkti mn þar á staðnum og átti heimboð hjá honum. Þessi upp- p n leiddi af sér brottför prófessorshjónanna innan stundar. b * m a konan varð aftur eins, eins og í upphafi leiksins. En tP .° an hennar var ekki sú sama eftir þessa gestkomu. Flos- ^r} kk' 9 8°lllnu’ shrautlegi lampinn, blómin í rúmshorninu, Set^ lar' °g matföngin á borðinu og ekki sízt vindlareykurinn, £r ín} ndaði grátt, kyrrstætt ský í öllu risinu. Allt þetta var svo j ^911^1 °g ankannalegt í augum prjónakonunnar, að hún vissi ^iátt llvar hún átti höndum til að taka. Hefði hún ekki sta 1 ' 6r^a síotlu °g fimm ára, án þess að þetta hlytist af? Hún u lst fvam að dyrunum og sperrti við hurðina, svo að reykn- , s'ifaði út. Síðan lét hún fallast í bælt rúmið. Blómin voru henni til fóta. kof ^6'111 snður? Hún að flytja til Reykjavíkur. Yfirgefa Efsta- ]e aíln °g selja alla sína búslóð Pétri eða Páli. Hafði hún virki- sf'ku jáyrði? Nei, það gat ekki verið. Eða var hana 1 da dreyma' Elún var þó áreiðanlega sjötíu og fimm ára hafði meira að segja staðið í blöðunum, — og allt flr nar nánasta skyldulið hafði líka komið í heimsókn til henn- gjaf ^ sunnan ur Reykjavík. Og það hafði fært henni dýrar °g blóm, og það hafði haldið henni veizlu. Hún, sjtt fn’ tengdamóðirin og amman, hafði þannig fengið goldið °B a'Vlstarf í augljósri ræktarsemi og virðingu sinna fullorðnu 6 llletnu barna. Jú, víst var hún þakklát og — glöð. Glöð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.