Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Page 37

Eimreiðin - 01.04.1953, Page 37
K,toREIBIN YFIRLITSSAGA SKÓGVAXTAR 109 a i verið 20 álnir. Stórvaxnari segja þeir þó, að skógartré hafi , a Möðruvöllum í Eyjafirði, séu gildar stoðir úr þeim skógi sum þar. Afdrif þessa stórskógar segja þeir þau, að í ofviðri jl'-^U'gt 1607 hafi hann gjörfallið. Ising hafði hlaðizt á trén, u þau ekki átök stormsins og brotnuðu. Svo gæti oftar hafa farið um skógartré. sarna mund sem þeir félagar, Eggert og Bjarni, áttu leið um j.^i°ts^alshérað, siðla árs 1755, varð mikið gos í Kötlu með ösku- ái' ð' S6rn na^ ^ Austurlands. Stóðu gosin fram í ágústmánuð .1 eftir. Af völdum öskufallsins visnaði þá lauf á skógum, Uikum gömlum trjám, og féll þá stórskógur mjög á næstu árum. g < u menn hinn visnaða skóg til eldsneytis og kolagerðar.1) ams konar hefur afleiðing öskufallsins orðið alls staðar þar, sem Pað barst yfir, og jafnan fyrr og síðar í hinum fjölmörgu Kötlu- 8esum 0g öðrum gosum, sem öskufall fylgdi, allt frá landnáms- ^itnisburður Eggerts og Bjarna um mikið skóglendi á Fljóts- neraði staðfestist af umsögn færeyska náttúrufræðingsins ° ai P. Mohr, tæpum tuttugu árum siðar, er hann fór þar um ^umarið 1781. Hann segir, að báðum megin Lagarfljóts sé mikill °gur, hinn hæsti og mesti, sem hann hafi séð á ferð sinni. ^uu fór um Norður- og Austurland. umóðan frá Skaftáreldunum 1783 hnekkti mjög vexti skóga, Eld .annars gróðurs. Skóglendi gekk mjög úr sér og veslaðist upp. i 1 °g yngri tré feysktust og dóu. Þá gjöreyddist skóglendi m megin Hengifossár í Fljótsdal, og skógargrunnurinn tók blása upp. Stærstu fauskatrén úr þessum skógi voru notuð ^ mftviður á fjárhús. mpurn áratugi eftir eldmóðuna ferðaðist Sveinn Pálsson um Un 1U'_ I ferðalýsingu hans er ekki að fá neitt almennt yfirlit ni sbóglendið eða ástand skóganna. En hann fór um Hallorms- ^ askog og lýsir honum að nokkru og meðferð hans illri, að • 91111 telur. Segir hann skóginn sennilega bezta skóginn á land- u- Stórtrén segir hann, að hafi verið höggvin, þó ekki að rótum, Ur bútuð hátt frá grunni, og standi nábleikir bútarnir eftir, 0 se af kalviði og toppvisnuðum ungum trjám. !) Skógræktarritið 1948, bls. 66.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.