Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 40
Sjónvaipið og íiéttablöðin 1 Eimreiðinni 1898, eða fyrir fimmtiu og fimm árum, birtist grein, sei11 heitir FréttaþráSurinn. Þar er verið að ræða undirbúning að því að leggl8 sæsima til Islands. I greininni segir meðal annars: „Fréttaþráðarfélagið lætur nú í sumar rannsaka lendingarstaði fyrir sse- simann, og mannvirkjafræðingur verður sendur til Islands, til þess að rartO' saka legu landþráðanna og gera áætlun um kostnað við lagning þeirra. G®11 nú stjórn fslands lofað þvi fjárframlagi, sem á vantar til landþráðanna- mætti að öllum líkindum byrja að vinna að þeim nú í haust (útvega efm 1 stengur o. s. frv.), og má þá gera ráð fyrir, að verkinu yrði lokið um haustiS 1900, svo landið gæti byrjað nýju öldina með því að heilsa upp á heiniin11 með fréttaþræði." Þegar haft er í huga, að ekki er nema hálf öld siðan verið var að r®ð® um likur til þess að koma fslandi í simasamband við umheiminn, þá er þa® ævintýri likast, hve stórkostlegum breytingum til bóta fréttaþjónustan hefu1 tekið á skömmum tima hér á landi. Um siðustu aldamót bárast fréttir fra öðrmn löndum ekki hingað til lands nema með margra vikna og jafnvel mánaða millibili. Nú berast þær hingað samdægurs og atburðirnir, sem er sagt, gerast. Fréttaþráðurinn til fslands kom að visu ekki eins fljótt og bjartsýnir inen11 vonuðu. Það tók langa og harða baráttu, áður því verki væri lokið. En eft>r að sæsíminn til íslands var opnaður, árið 1906, breyttist fljótlega öll frétt®' þjónusta í landinu. Einkum nutu blöðin góðs af honum. Fréttaþjónusta þeirra batnaði mjög. Simasambandið við útlönd — og innanlands — hefur sífeH1 verið að taka framförum, og nú er svo komið, að fréttir berast hvaðanaeva úr heiminum, þegar eftir að atburðirnir gerast, i símskeytum, með talsan1' bandi og frá útvarpsstöðvum. Nú síðast er sjónvarpið komið til sögunna1"- En það sýnir atburðina þar sem þeir gerast og um leið og þeir gerast. Þar með er hámarki fréttahraðans náð. Um leið og þessu hámarki fréttahraðans er náð, ógnar alvarleg hætta útvarpi, kvikmyndahúsum og ekki sízt fréttablöðum nútímans. Hættan er 1 því fólgin, að fólkið hirði ekki lengur um að hlusta á útvarp, fara í bíó eða lesa fréttir blaðanna, þar sem sjónvarpið gerir mönnum kleift að sjá hein18 hjá sér atburðina, sem eru að gerast. Vafalaust kemur að því fyrr eða siðar, að sjónvarp hefjist hér á landr annaðhvort í sambandi við Ríkisútvarpið — og þá rekið með einkarétti ríklS' ins, eða undir stjórn sjálfstæðra samtaka eða félaga. Verði fyrri hátturin11 upp tekinn, að Ríkisútvarpið fái einkarétt á allri sjónvarpsstarfsemi hér 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.