Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 42

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 42
HANS JÖRGEN LEMBOVRN: □ G EVRDPA GLEYMIR. LJÓÐ í LAUSU MÁLI. 1. HváS er þaS annaS en lífsins æ&sta gleði, sem lifnar og hrærist í olíusmurSum og silfurskyggSum hólfum skipsvélarinnar? HvaS er þaS annaS en ómur af kveinstöfum konunnar, sem viS heyrum, þegar kolunum er kastáS af skóflunni inn í eldholiS? HvaS er þaS annaS en hjartans hægu slög, sem líSa frá skrúfunni, eins og andardráttur, um skipiS frá stafni til slafns? ESa þá — er þetta a&eins vél, — renndir og liola&ir járnbúlar? Er þaS aðeins kolum, en ekki svörtum, glitrandi sálum, sem er kastað í eldholið? Eða — nærist hver ás á sálum?

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.