Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Page 44

Eimreiðin - 01.04.1953, Page 44
116 OG EVRÓPA GLEYMIR EIMREIÐI1* upp að bólvirkjum hafnanna. Þið mæðið á steypunni og smjúgið þá naglreknu viði, sem við — við, sem allir erum dauðir, strituðum við að höggva og fella saman. Um nœtur, þegar eldhríðin duncli látlaust, felldum við okkar skjólgóðu skóga. Og angistin tætti okkur upp til agna, ef stofnarnir ceptu of hátt, er þeir féllu. Við drógum með okkur stokka nieð ógn og skothylkjum. Við grétum og létum bugast, en hófumst handa að nýju. Við hömruðum saman bryggjur og hlóðum hafnargarða, en okkur auðnaðisl ekki að sjá skipin, sem komu með frelsið, við uppfyllingar okkar. Okkur auðnaðist aðeins að vera jarðaðir. V. Já, halda skal stefnu hávestur, . . . . það er skipun skipananna; og vélin er hlýðin og sterk. Halda skal stefnu hávestur, meðan nætureyktirnar líða, því að á morgun hefst að nýju saga þúsund-ára-ríkis. VI. Aðeins eitt Ijós hér logar, og löngum ei heyrist orð, enginn hér er á verði, og enginn við sljórn um borð.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.