Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 55
Eimbeiðin RÚSSNESKAR BÓKMENNTIR 127 j st!,t for Ufn sveitaskáldið Sergej Jesenin (1895—1925), sem sá Var narby]tingunni eins konar sæluríki fyrir bændurna. Hann rauni æntur öanz- °S leikkonunni frægu, Isadora Duncan. Til- lr hans til að semja sig að háttum hins nýja siðar tókust bví ^ °shunn, og hann lauk ævi sinni, eins og Majakovsky, með p9 sviPta sig lífi. g) sta íárviðarskáld kommúnistaflokksins í Rússlandi var ^ Bjedny (Jefim A. Pridvorov, 1883—1944). Hann gekk jna * ^ me^ -h,enin> °S vilja sumir telja hann fremur blaða- l6gt en skáld. En hann hefur samið snjallar dæmisögur og ýmis- annað, sem eftir hann liggur, er talið góður skáldskapur. ijjn . asta öreigaskáldið eftir stjómarbyltinguna er annars tal- ferg ' Gastev (f. 1882). Hann lofsöng vald vélanna og sá vel- smiamannkynsins komna undir aflstöðvum og risavöxnum verk- M Sem rtsa munhu UPP á komandi tímum sem afleiðing slíy stiornarfyrirkomulaginu. Annað öreigaskáld, A. I. Bezjmen- arnar hefur tekið listina fram yfir stjórnmálakenning- þes r °2 vaxið af sem skáld. Margir aðrir hafa fetað í fótspor skáld ^ tVe^a- en ennÞá er óséð hversu lengi verk þessarra fyrstu t>ióðinakynslÓðar eftlr stjórnarbyltinguna muni lifa með rússnesku Rn n her að nefna nokkra rithöfunda og skáld, sem uppi eru í stav nUt fyrir og um miðbik þessarar aldar og vakið hafa sér- Nakathygh- ^ikh’ °laj Aseíev (f- 1889), vinur og dáandi Majakovskys, Nikolaj (f fg~°V 1896), Ilja Selvinsky (f. 1899) og Marfa Krjucheva Ujeij. , eru kunn ljóðskáld. En fyrst eftir stjómarbyltinguna bar b°r a þeim en söguskáldunum. Kunnasta söguskáldið eftir Bfji^^fyTÍöldina var Evgeny Ivanovich Zamjatin (1885—1937). inn j partn er sagan Hellirinn, nokkurs konar samanburður á líf- °g - , etrograd og lífi frummannsins. Síðar ritaði Zamjatin sögur 0háð eHUr’ sem yfirvöldunum geðjaðist ekki að. Féll hann þá í stjórn°g.Sagan Við eftlr hann hefur ekki fengizt gefin út í ráð- áaiia arrihíunum. Zamjatin hrökklaðist úr landi skömmu fyrir a°a sinn. kojjj m stjórnarbyltinguna varð sú krafa brátt almenn innan sínar Ulttstafi°kksins, að ekki skyldu aðrir höfundar fá bækur kröfuUtgefnar en Þeir, sem væru meðlimir flokksins. Gegn þessari Ufan f,risu þ° allmargir kommúnistar, sem vildu sýna höfundum f$rn °aksins frjálslyndi og leyfa að gefa út bækur þeirra, ef þær e ki i bága við stjómarstefnuna eða sköðuðu flokksstarfið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.