Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 69
EII*REIÐIN
1 HELJARGREIPUM
141
Yi3 gegningar og barnfóstur geóró þó hún bœri,
bú grunaSi nú fastlega, hvernig komiS vœri.
t tveggja daga stórhríS að gegningum hún gekk,
svo geðró bœði og starfsþreki uppi haldið fékk.
l,riðja dags að morgni var þrotinn bylja-kraftur,
1 t>rengsla-rofi bakkanna sá í loftið aftur.
I‘á var hún uppi snemma og nœrði fólk og fé
"g fœri vildi ei sleppa með það, sem varð að ske:
Brunahvammi varð nú að brjótast, hjálp að fala.
búa lengi svona, það var ei um að tala.
‘43 vera kyrr í rúminu börnin bað hún um,
' ' hún byggist við að dveljast svo lengi í húsunum,
"8 drengnum bauð hún einkum að gá að systur sinni
°8 sig ei burtu hrœra, þó lengi hún verða kynni.
Bún gullin sín þeim fcerði og bita tók þeim til
°8 tryggði eftir föngum, þau liefðu rekkju-yl.
Bún signdi þau og bað fyrir sakleysingjum smáum
°8 svo á hólminn fór móti örðugleikum gráum.
I’ú Safsl ei tóm að hvíla sig eftir morguns önn,
nu albjart var og kyrrandi, lágskrið yfir fönn.
Bún eygði þúst í suðvestri upp úr hjúpi frera,
sem ei' hún gat við kannazt, að þarna skyldi vera.
Bún gat ei þangað snúið, en ganga ströng var þreytt,
með guðs hjálp vegna barnanna skelfdist hún ei neitt,
veSna þess hins minnsta, sem undir brjósti bar hún,
hún brátt ei mátti ganga, og nokkuð lengi var hún.
niður hefði fannkyngi síðstu daga sett,
sv,Pti-veðri mjöllin var barin saman þétt,
Sv° betri reyndist fœrðin en beygður hugur spáði.
‘43 Brunahvammi örþreytt hún fyrir myrkrið náði.
®S þar við henni tekið með opnum örmum var,
~~~ l,vr alþýðan sitt hjarta á rétta staðnum bar.
ar staðféstist sá grunur, áð nú var hún einstœð ekkja,
setn örðugleika hins blásnauða fengi skjótl að þekkja.
Et 1 "
1 '‘ondinn Páll og mágur hans bjuggust við því skjótt,
a börnin föðurlausu um kvöldið gœtu sótt:
Sömul skíði í flýti var grindar-kríli rekið,
Sem Sjörði fcert, að börnum til mömmu skyldi ekið.