Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.04.1953, Qupperneq 72
144 MÁTTUR MANNSANDANS eimbeið1í( neinum efnishyggju-vísindum, en þó eigi að síður á aðferðuö1’ sem eru strangvísindalegar í eðli sínu. Það, sem ég segi hér um þetta mál, er grundvallað á rannsókn- Lesandinn gerir ef til vill þegar í stað uppreisn og hrópar 1 gremju: Rannsókn! Hvers konar rannsókn? Hvað getur þú í þessU efni notað í stað rannsóknarstofu eðlisfræðingsins eða efnafraeð- ingsins? Hvaða tæki koma hér í stað smásjárinnar og fjarsjár- innar, prófdeiglunnar og sveifluritans? Raunsæjar og óraunsæjar vísindalegar hókmenntir hafa geyma margt um uppgötvanir, sem eiga eftir að koma og valda stórbyltingum, að því er snertir vald manna yfir tíma og rúriU- Atburði og raddir frá löngu liðnrnn tímum mun takast að endui'" spegla og -vekja í nútiðinni. Mér kemur í hug hleðslustöðin 1 skáldsögunni „Framtíðin“ eða tímavélin í samnefndri sögu eftn H. G. Wells, þegar fjallað er um slíkar spár. En gætum svo nánar að málavöxtum. Við komumst ekki hja að viðurkenna, að jafnvel flóknustu uppfyndingar eru ekker1 annað en ytri tákn um þau öfl, sem fólgin eru í eigin líkömuö1 og sálum manna. Og þetta breytir afstöðu okkar. Þegar við gel' um okkur ljóst, að tal- og ritsímakerfið er ekki annað en skugf?1 af taugakerfinu og loftskeytatæknin er aðeins útfærsla í efnin11 á óþroskuðum fjarhrifamætti manna, að sérhver dæla, hreyfi^ eða hjólöxull í vélabáknum nútimans var fyrir löngu til í manns' huganum, þá förum við að sjá, að það er engin þörf á að leha út fyrir eigin sjálfsveru að ókomnum uppgötvunum eða að tsek)' mn þeim, sem rannsóknarstofur verða búnar á komandi tímun1' Eðli lífs og rás þess er að eilífu utan sjónvíddar eðlisfræðings' ins og verður ekki mælt á tæki hans. Það er sálarrannsókna' maðurinn, sem nær að öðlast aðgang að leyndum fjársjóðun1 lífsins. Jesús sagði: „Konungsríki himnanna er hi8 innra með yðnf- Já, vissulega er þetta svo, og tækin til að grandskoða þetta koU' ungsríki eru hið innra með yður einnig. Því að þetta konung5' riki er fullkomið. Þessi kafli grundvallast á rannsókn, sem fengin er með ÞVI að beita öflum mannlegs hugar. Ég held því ekki fram, að þetta sé í fyrsta sinn, að slík rannsókn sé gerð, þvi að vísindunu111 um konungsríki himnanna er unnið i sífellu af mörgum sanU'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.