Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 81
Landið gleymda — Vesalingarnir —• La Traviata. til Um 6Sta vl®hurð fru síðastliðn- Vg Vetri í íslenzkri leiklist leik að telía hinn nýja sjón- ar- [ avl®s skálds Stefánsson- Ur aleymda, sem sýnd- Sj Var í Þjóðleikhúsinu í fyrsta 1953 ^^^ntudagimi 26. marz ekk' ^ottekurnar voru að vísu þagJ nerna í meðallagi og varla tek ’ • ^0 með fáeinum undan- s- ,lngum. Fæstir virtust átta ^ a gildi leiksins, og sýningar Vet°num urðu aðeins þrettán á -Landið gleymda“ er að efni pj ®visaga norska prestsins 0 ®Sede, postula Grænlands, Gert nnar aSætu konu hans, m ruci Rask. Takmark leiks- gij,er hins vegar að túlka al- h an boðskap, sem skáldið setUr ^0011® fyrir í þeim tveim R„nÍn®Um> sein það lætur Hans me e segja í leikslok: „Við aðrUfn at(lrei krefjast þess, að að ^ frelsi heiminn. Við eigum ^ gera þag sjálf.“ Ibsen lætur Ujj. nd sinn enda á skyldri hugs- ma um.guð kærleikans í hverri jþ nssál- Boðskapur Davíðs og lig ns .er hliðstæður. Báðum ferðu^ ^ 1,1311:3 rnikilvægt sið- þre 1 e2t vandamál. Báðir eru túlknan<tl 1 andanum, er þeir a eað fyrir áheyrendunum. Báðum tekst túlkunin, þó að með ólíkum hætti sé. Það tók leikhúsgesti Evrópu tylft ára að viðurkenna snilli Ibsens. Brandur hans vann því meira á sem hann var oftar sýndur. Mér kæmi ekki á óvart þó að um „Landið gleymda" Davíðs færi á líka lund. „Landið gleymda", sem er í fjórum þáttum, krefst mikils útbúnaðar og fjölmenns leik- endahóps. Milli sjötíu og átta- tíu manns koma fram í leikn- um. Aðalhlutverkin tvö, Hans Egede og Geirþrúði, konu hans, léku þau Jón Sigurbjömsson og Herdís Þorvaldsdóttir með ágætum. Jón Sigurbjömsson sýndi trúboðann og karlmennið, sem lætur ekkert hefta för sína að settu marki og leggur allt í sölumar fyrir hugsjón sína. Leikur hans var víða áhrifarík- ur. Hann hefur þróttmikla og skýra rödd, og gervi hans og fas allt verkaði sannfærandi á áhorfendur. Herdísi Þorvalds- dóttur tókst vel að sýna hina trygglyndu og mildu konu hans, sem aldrei lætur bugast. Af öðr- um leikendum vakti Haraldur Björnsson sérstaka athygli í hlutverki galdramannsins Anga- kok. Fordæðuskap hans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.