Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 87

Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 87
EiMreiðin RITSJÁ 159 Púlsson: AUSTANTÓRUR III. p Rvik 1952 (Helgafell). ^ Jrsta hefti af Austantórum kom ^rs annað 1946, en í byrjun þess að lf^ ^titttdurinn, Jnn Pálsson, st'ó Guðni Jónsson, skóla- hef^1' ^e^ur seð um útgáfu allra yfjtanna’ fylgir vönduð nafnaskrá sem ^eítin með þessu III. hefti, jjt- er alls með formála, efnisyfir- kr nafnaskrá 226 hls. í stóru tel ^ !^lls 6r rrt'® orðið 560 bls., og tnikíð Ú!8efandi (G-J-) að álíka þag1, se Þá eftir, og sé í ráði að gefa at fUt' Það er því ekki smáræði p -1 teik af ýmsu tagi, sem Jón sen^lí1 ^elur saJna8 °g skráð. Þar >v, 1 er um að ræða æviágrip ‘nargj.g , D r lrá 19 Uatnkennclra manna, einkum Jjgj^ ' el(1> langt aftur i timann, v ’ ,^að kostað mikla fyrirhöfn og jjj Ul að safna og sannprófa fá margt- Gr mikils virði að j^tgefin þessi þjógjegu fj-ægi^ sem pajs galaði og mikilvirki maður, Jón að °pn’ varðl frístundum sinum til Vei-t ^ Ua’ og ekkl siður mikils um L, gA i . f Gnðn' ninn ágæti vísindamaður, Uío • lonss°n, varð til þess að sjá j ntgáfuna. Utn .eSSU k^ti ber mest á sögnum njjj , ra ^Sgert Sigfússon á Vogsós- BeviS5 S ^ og köflum af sjálfs- b!s ]^U köfundar (Jóns Pálssonar), frá p ~~ Auk þess eru þættir 7-t_]jgörl>akka °g Stokkseyri, bls. fráSa ■ ' ^Bt eru þetta fróðlegar ^ggert1'! ' ^aman er að lesa um séra Utt samr,!nn einkenniiega mann, sem hefUr 1 sig að annarra siðum og Vfegast'!lf*1 meira lagi sérvitur‘ undirri* . að' Það Vl11 svo trl> að ^igurð apUl. ^16^®1 nrerkan mann, s°gUr af ?rikss0n> regluboða, segja Seia Eggerti. Ber þeim alveg saman við það, sem hér er ritað af Jóni Pálssyni, en auðvitað eru sagnir Jóns mikið fleiri. Efast ég ekki um, að Jón fari hér með rétt mál, þótt sumum muni þykja ótrúlegt margt um séra Eggert. — Einstaka sinnum bregður fyrir endurtekningum í riti þessu, þar sem höf. hefur á löngum tíma gripið í að skrifa um skyld efni og þá ekki nákvæmlega munað, hvað áður var frá sagt. En furðu lítið er um þetta, en Jón Pálsson stálminn- ugur og mjög vandvirkur, eins og allir vita, sem þekktu hann. Það verður drjúgur skerfur, sem Jón Pálsson leggur til þjóðlegra fræða um það er lýkur útgáfu síðasta heftis Austantóra. Þorsteinn Jónsson. TVÆR LJÓÐABÆKUR 1953: Einar Bragi og Kristján RöSuls. Þessi tvö ljóðskáld eiga sammerkt í þvi, að hvorugum líkar vort núver- andi þjóðskipulag. Báðir virðast þeir hata bjargálna menn og þaðan af efnaðri, yfirleitt alla, sem ekki eru öreigar. Annar þeirra (Bragi) gengur jafnvel svo langt í draumum sínum um allsleysi, að þrá „hungurvíkina" sína (æskusveit?)! Ekki er hægt að vitna í blaðsíðutal í bók hans, sem heitir Gestabod um nótt, því að það fyrirfinnst ekki. Aftur á móti eru þar ýmsir punktar, sem erfitt er að átta sig á. Heldur er ekki hlaupið að þvi að fá að vita eða lesa út úr skáldskapnum hver er þrá og draum- ar þessara ungu manna. Bragi er stórum betra skáld en Röðuls, svo að ekki er sambærilegt. Bezta kvæði hans heitir „Haustljó'8 á vori 1951“. Ekki man ég til þess að þetta vor gæfi öðrum fremur tilefni til stór- kostlegrar svartsýni og harms, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.