Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 20

Eimreiðin - 01.07.1953, Síða 20
172 UPPHAF ERKISTÖLS í NIÐARÓSI eimreiðiN munns og gerði kröfu til ríkis í Noregi. Hélt hann því fram, að það væri ekki kirkjan, heldur drottinn sjálfur, sem gæfi konungs- syni við fæðingu rétt til konungdóms, og þann rétt gæti enginn frá honum tekið né haft umráð yfir. Sverrir Sigurðsson var eins konar norskur Hohenstaufi, sem hélt fram hinum guðdómlega rétti konungdómsins, óháðum valdi og áhrifum páfa og kirkju. Þessi stórmerki maður varð þannig einn af oddvitum nýrrar stefnu í Evrópu. Urðu nú flokkadrættir miklir í Noregi, og nefndist flokkur Sverris Birkibeinar, en kirkjusinnar nefndust Baglar. Fóru leik- ar þannig, að Sverrir vann konungdóm, en Eysteinn erkibiskup flýði úr landi og stökk til Englands, og bannfærði hann þai' Sverri konung. Seinna sættust þeir þó, erkibiskup og konungur, og sat Eysteinn á friðstóli það sem eftir var ævinnar, önnum kafinn við smíð hinnar miklu dómkirkju í Niðarósi. Kórsbræður í Niðarósi kusu sem eftirmann Eysteins Eiiík Ivarsson. Hafði hann verið við nám í Paris og var harðvítugm baráttumaður, þótt eigi væri hann jafnoki Eysteins. Skarst brátt í odda með þeim erkibiskupi og konungi, því að hvorugur vildi láta hlut sinn. Lauk svo þeim viðskiptum, að erkibiskup flýði land. Fékk hann því að lokum til leiðar komið, að Coelestín páfi þriðji bannfærði Sverri árið 1194. En það sama ár höfðu fjórir hinna norsku biskupa krýnt Sverri í Björgvin- Þegar er fregnir bárust um það til páfagarðs, bannfærði páfi þessa fjóra biskupa „vegna þess, að þeir framkvæmdu þann óheyrilega verknað að krýna bannfærðan klerk til konungs". Árið 1198 settist Innocentíus þriðji á Pétursstól. Undir stjórn þessa viljasterka og stórbrotna páfa komst páfadæmið á hátind valda og vegsemda. Hann lét svo um mælt, að páfinn væri jarl guðs á jörðunni, „meiri en maður, en minni en guð“. Þetta kirkjunnar tröll greip strax inn í deilu Sverris konungs og erkibiskupsins í Niðarósi og lýsti interdictum generale eða allsherjarbanni yfir gervöllum Noregi. Kirkjan hafði þrjú megin- vopn í höndum til þess að halda aga innan sinna vébanda; það voru: fésektir, bannfæringar og allsherjarbann. Fésektum var beitt gegn hversdagssyndum, og hafa þær vafalaust verið aU- áhrifamiklar. Bannfæring hin minni og meiri var notuð til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.