Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 13
eimreiðin VALTÍR Á GRÆNNI TREYJU 249 Þeim dómum til Alþingis, enda víst, að ekki tók betra við, en 1 Alþingisbókinni hefðu þeir þó geymzt. Það munar ekki mikið Urn einn blóðmörskepp í sláturtíðinni, er gamalt orðtak, og það munaði ekki mikið um eitt mannslíf, er svona var komið fyrir Þjóðinni. Andlega ástandið er náttúrlega ekki betra. Það er drep- lnn maður í Hrafnkelsdalnum inn af Jökuldal, sem þá stóð í eyði, 1749. Þetta er umsvifalaust kennt óvætti. Það er tekið þingsvitni um málið, að því er Þorsteinn prestur Ketilsson ritar í annál S1num, að Hrafnagili. Enginn veit meira um það mál, frekar en dóminn á Valtý á grænni treyju. Það er draugur á Hjaltastað 1750, sem talar við fólkið og allskorinort við höfðingjana, Hans IVium og séra Grím Bessason, segir, að fjandinn sé þó fríðari en séra Grímur Bessason, og því um líkt. Það er ekki dómgreind- lnni fyrir að fara hjá þessu fólki, enda sér maður þau einkenni S|öggiega a meðferð þessa Valtýsmáls, og var ekki hægt að búast Vlð öðru, né betra. Það er rétt að geta þess í þessu sambandi, Pétur Þorsteinsson sýslumaður í Norður-Múlasýslu var hið sama ár og Wíum var settur frá sýslunni, skipaður saksóknari í ® nyrztu hreppunum í sýslu Wíums, svo að þetta mál hefði átt að bera undir hann í dómarastörfum. Þetta mun þó ekki hafa yerið, og sjálfsagt vegna þess, að Pétur hefur verið aðalákærandi 1 málinu, þar sem sá, sem myrtur var, er heimamaður hans og ef til vill einhvers konar skjólstæðingur, enda hefur Pétur sýslu- ^aður aldrei verið orðaður við málið í sögnum. Eigi að síður hefur þetta haft óbein áhrif á gang málsins, og var Pétur strangur embættismaður. Það er, held ég, engu hallað á þá alla, þessa heiðursmenn, fjóra í feðgaröð, sem voru sýslumenn í Múlasýslum, þótt sagt sé, að þeir voru allir Stóradóms-stjórnarfarsmenn og stjórnhollir í mesta máta, gagnstætt því sem verið hafði um marga sýslumenn í Múlaþingum og Hans Wíum á þessum tíma. Það er því engin furða, þótt þetta Valtýsmál vefðist eigi lengi fyrir þessum mönnum til úrslita eftir Stóradómi, þótt enn verði fyrir manni undarlegir hlutir í sambandi við það, en það virðist hafa verið venja, minnsta kosti lengi vel, að færa alla morðingja til Alþingis, og eftir Stóradómi áttu þeir að afhöfðast, en hér er talað um hengingar, nema missögn sé. Þetta mun þó geta átt sinar eðlilegu éstæður í því, hversu illa gekk að geyma fanga á þessum tíma, en nú hefur verið langt til Alþingis, og öxin og j°rðin talin bezt til geymslu fallin, eins og reyndar fyrr. En þegar Það er athugað, hversu mikinn þátt saksóknarinn í sýslunni hlýtur að hafa átt í niðurstöðu málsins, þá er ekki að undra, þótt hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.