Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 30

Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 30
266 ÞAÐ ÞYRFTI AÐ PRESSA BUXURNAR eimreibin soðna síld möglunarlaust í miðdegisverð í dag og gert uppreisn gegn henni, ef hún kemur aftur á morgun. Það var öðru nær, en að ég sæi eftir sjálfum mér að fara úr buxunum. Svo ofl sem vera skyldi. Mér varð þegar ljóst, að hér var annað og hættulegra á ferðinni. Þetta var alvarleg árás á grundvallar' reglur mínar, og þær skoðaði ég sem hluta af minni eigin per- sónu. Og var ekki líka heil himinvídd á milli hugmyndar minnar um hina fullkomnu hjónabandssælu, sem var í þvi fólgin, að hin fyrir hjónaband langþráða og eftir hjónaband heittelskaða eiginkona færi mjúkum höndum sínum um allt innan heimilis- ins, svo að betur mætti fara, svo að eiginmaðurinn í tilbreyt- ingarleysi vinnu sinnar gæti lifað í eilífri tilhlökkun til þeirrar stundar að koma heim í þessa litlu paradís, og svo að hinu leytinu á veruleikanum, að vísu fullum af blíðum orðum og heitum tilfinningum, — guði sé lof fyrir það, —• en tómum að um- hyggju, forsjá og natni? Vertu nú hreinskilinn. Fyndist þer það ekki svipað og rúgbrauð án smjörs eða saltlaus súpa? Fyrst þegar ég hef minnt á það, beðið um það, þá er gripið til fram- kvæmda og það á auga-lifandi-bragði, taktu eftir því, til að hægt sé að lifa áfram óáreittur í hinum indæla heimi umhyggju- leysisins. Nei, mér varð þegar Ijóst, að hér varð að grípa til skjótra ráða. Annaðhvort varð ég að gefa upp alla vörn og fylgja mínuin sjálfstæða persónuleika til grafar eða að reyna að sveigja áhuga og vilja Ninu, konunnar minnar, inn á brautir hugsjóna minna. Það má hver lá mér það, sem vill, að ég valdi hið síðara. En það var ekki létt verk, trúðu mér til. Ég er hvorki klerkur ne kennimaður. Og ég hafði yfir höfuð ekki hugmynd um, hvernig maður bæri sig að við slíkt. Það eina, sem ég vissi, að ég mátti ekki gera, af því að ég hafði blátt áfram rekið mig á það, var að tala um þetta við hana og biðja hana að sjá um þessa hlið heimilisins. Þetta var nefnilega í augum Nínu auðvirðilegustu smáatriði í samanburði við hina heilögu ást. En þó voru þau smáatriði nægileg til að sýna eigingirni mína og sérhlifni, ef ég minntist á þau. Ég held að þetta hafi kostað mig mánaðarheilabrot, fyrir utan það, að við urðum nú iðuglega að vinna til klukkan 7 á skrif-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.