Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 38
274 Á AUSTURLEIÐUM ENN eimreiðin „SómahirSir SeySisfjarSar, sannur vinur Freys og NjarSar; elskar guS og gróSur jarSar, gott er allt, sem drottinn skóp: Gamli Bjólfur, brattar hlíSar, blómagrundir, meyjar friSar, líka œrnar lagSasíSar, lamb, sem eftir móSur hljóp. SérSu reyniviSu vœna, vorsins nýju skikkju grœna, urtu brimil aS sér hœna, annast mjúkan, lítinn kóp.“ — Nú var ekki til setu boðið á Seyðisfirði. Bátur beið við Hánefsstaðaeyri. Vegurinn þangað er illur og naumast talinn „frambjóðendafær11 síðastliðið vor, enda kveðið: Liggja pollar í lautum, leiSast mér urSabörS, — á Hánefshlykkjabrautum hossast viS SeySisfjörS.---- Vélbátnum skilaði vel áfram fram með bröttum hlíðununi- Blöstu við fossandi lækir, gjár, tröllahlöð og grænir rindai'. Skólabróðir minn, Trausti Stefánsson, tók á móti bátnum við „klöppina" í Loðmundarfirði, og bauð mér að Sævarenda. Býr Trausti þar farsælu búi og liefur byggt gott íbúðarhús. Kona hans, Margrét Ivarsdóttir, hefur lengi annazt barnakennslu 1 firðinum. Var blómskrúð mikið í stofu þeirra hjóna. Ungnr sonur var að silungsveiðum í Fjarðarárósi rétt hjá bænum, en dóttir að mjöltum. — Loðmundarfjörður er stuttur og liggur opinn við hafátt. Þar er mjög grösugt, en oft snjóþungt á vetrum- Sandar og sjávarfitjar liggja fyrir botni fjarðarins, en bak við sandræmuna tekur við hólaþyrping, og síðan allbreitt láglendi, Bárðarstaðadalur. Er meginhluti dalbotnsins marflatur, blautur flói, vafinn í grasi, með starartjörnum á stangli. Þar er hm fágæta keldustör algeng, en víða ber mest á vetrarkvíðastör, tjarnarstör og mýrastör. Dálítið kjarr vex í dalhlíðunum °S innan um það mikið af blágresi, reyr og aðalbláberjalyngi. FjöH" in eru há með skörðum og hnjúkum; gnæfir Gunnhildur ofaU við Sævarenda og Skúmhöttur norðan Hraundals. Allvíða el fært um skörðin til nálægra byggðarlaga, t. d. úr Hraundal um Kækjuskörð til Borgarfjarðar og Skúmhattarskörð til Breiðu- víkur. —- -—■ —- „Loðmundur gamli nam Loðmundarfjörð. Hann var rammaukinn mjög og fjölkunnugur. Er hann frétti til önd- vegissúlna sinna fyrir sunnan land, bar hann á skip öll föug sín. En er segl var dregið, lagðist hann niður og bað engaU vera svo djarfan að nefna sig. Er hann liafði skamma hríð legið, varð gnýr mikill, og sáu menn að skriða mikil hljóp á bse
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.