Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Side 39

Eimreiðin - 01.10.1953, Side 39
EIMREIÐIN A AUSTURLEIÐUM ENN 275 ÆSarvarp fyrir neSan Stakkahlíð. Loðrnundar (Stakkahlíð?), en fjósamaður, þræll hans, brá fjós- rekunni móti hlaupinu og beindi því frá bænum.“ Svo herma fornar sagnir um tilkvámu „hraunsins" mikla í Loðmundar- firði, sem gefur allri sveitinni svip, eins og vænt nef andliti. Hólahraun þetta eru stórkostlegir, úfnir urðargarðar, hólahryggir °S toppmyndaðir hólar með lautum og lægðum á milli og tjörn- Urn sums staðar (Krókatjörn o. fl.). Hólarnir eru úr líparíti, og t>ar er biksteinsmölin fræga, sem mikið er rætt um að gera að utfiutningsvöru og vinna úr ágætis einangrunarefni. Hefur ^ órnas Tryggvason, bergfræðingur, mikið starfað að rannsókn- Urri í því efni. Skammt er til sævar, en höfn vantar til þess að greitt verði að koma biksteininum í skip. Hólahraunið byrjar fyrir neðan skál í fjallinu fyrir vestan Skúmhött og nær þvert yfir dalinn, rétt utan við Stakkahlíð. Sams konar urð er þar undir túninu. Fjarðará brýst gegnum hólaþyrpinguna neðan við Sævarenda. Hólaálma liggur einnig í áttina til Seljamýrar. f'i’unur leikur á jarðyl i „hrauninu“. Líklegt er talið, að hól- arnir séu myndaðir við ógurlegt berghlaup úr fjallinu, og kem- Ur það heim við skriðufallssöguna fornu. En ekki munu allir Jarðfræðingar á eitt sáttir um það. Hvaða máttur spyrnti þess-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.