Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Page 41

Eimreiðin - 01.10.1953, Page 41
'■'Mheiðin Á AUSTURLEIÐUM ENN 277 Steinrunni trjábolurinn, talinn einnar milljónar ára gamall eSa meir. svölunum, en rabarbari, þrenningarfjóla og gleym-mér-ei hald- ast enn í hlaðvarpanum. Utar með firðinum standa bæirnir Nes og Neshjáleiga, báðir ^Oömir í eyði, en hús sæmileg og kafgras á túnum. Mun Nes afa farið í eyði síðastliðið vor. Þótti Nes góð jörð. Þar bjó ■Páll Ólafsson, skáld, sem kunnugt er. ÍJtræði mun hafa verið talsvert, þótt góða lending vanti og Páll kveði: „Það er ekki borsk að fá í þessum firði“ o. s. frv. Fallegt er í Nesi, sést þaðan bæði yfir fjörð og út á haf. Þar eru lika gróskumiklar blóma- kfekkur með blákollu, gullkolli og fleiri litfögrum blómum. ^tikið af hinu sjaldgæfa bláklukkulyngi vex rétt við túnið. Geit- hvönn er hér og hvar í sjávarbökkunum og mýraber í engjunum roilli Ness og Seljamýrar. Skammt utan við Nesbæina mjókkar kiglendið mjög. Þar úti á „landsenda“ er mjög víðsýnt uppi á s)avarbökkunum. Skarfakál vex þar í gjánum, og litunarmosi Úar klappirnar dökkar. Stakkahlíð er stórbýli og miðstöð Loðmfirðinga. Stefán í

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.