Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 41

Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 41
'■'Mheiðin Á AUSTURLEIÐUM ENN 277 Steinrunni trjábolurinn, talinn einnar milljónar ára gamall eSa meir. svölunum, en rabarbari, þrenningarfjóla og gleym-mér-ei hald- ast enn í hlaðvarpanum. Utar með firðinum standa bæirnir Nes og Neshjáleiga, báðir ^Oömir í eyði, en hús sæmileg og kafgras á túnum. Mun Nes afa farið í eyði síðastliðið vor. Þótti Nes góð jörð. Þar bjó ■Páll Ólafsson, skáld, sem kunnugt er. ÍJtræði mun hafa verið talsvert, þótt góða lending vanti og Páll kveði: „Það er ekki borsk að fá í þessum firði“ o. s. frv. Fallegt er í Nesi, sést þaðan bæði yfir fjörð og út á haf. Þar eru lika gróskumiklar blóma- kfekkur með blákollu, gullkolli og fleiri litfögrum blómum. ^tikið af hinu sjaldgæfa bláklukkulyngi vex rétt við túnið. Geit- hvönn er hér og hvar í sjávarbökkunum og mýraber í engjunum roilli Ness og Seljamýrar. Skammt utan við Nesbæina mjókkar kiglendið mjög. Þar úti á „landsenda“ er mjög víðsýnt uppi á s)avarbökkunum. Skarfakál vex þar í gjánum, og litunarmosi Úar klappirnar dökkar. Stakkahlíð er stórbýli og miðstöð Loðmfirðinga. Stefán í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.