Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 49

Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 49
EIMREIÐIN HÚN AMMA MlN 285 samverustundir í sverðinum, einkum þegar gott var veður °g heiðríkt. Af Börðunum blasti við Salteyrardalurinn, en Þar átti heima huldufólk, að sumra þeirra sögn, er þóttust séð hafa og heyrt. Huldufólkstrúin var ekki útdauð með öllu fyrir og um aldamótin síðustu. Að minnsta kosti eymdi eftir af henni í Seyðisfjarðarheppi, og sumt eldra fólk trúði fastlega, að til væri huldufólk. Heyjað var að heiman á Salteyrardal, og legið þar við stundum. Kom þá fyrir, að álfarnir sáust að sinni iðju, og þótti heillamerki að hafa orðið beirra var. Amma mín var varkár í orðum um sanngildi sagnanna af huldufólkinu í dalnum, en þó fór því fjarri, að hún neitaði þeim. Og því var trúað, að verndarkraftur fylgdi veru þess í landi jarðarinnar, bæði fyrir fólk hennar og fénað. Seinna kynntist ég Salteyrardal betur, komst upp í Kúa- botna, upp á Bi’öttubrekku og enn lengra upp eftir dalnum, allt upp á efsta tindinn yfir honum, Bægslið svonefnda, en Þaðan er hið fegursta útsýni yfir fjörðinn, fjöllin til Loð- fftundarfjarðar, Borgarfjarðar, Héraðs, suðurfjarða og á haf út. Um sauðburðartímann á vorin var oft erfitt tíðarfar, snjór ehki tekinn af jörðu, hríðarveður, snjóbleytur eða rigningar, svo að ærnar áttu fullt í fangi með að halda lífinu í ný- hornum afkvæmum sínum og urðu stundum að fá til þess aðstoð mannanna, að ungviðið ekki króknaði út af í vor- harðindunum. Þá reið á að vera sífellt á varðbergi og veita ánum alla þá aðhlynningu og hjálp, sem unnt var. Stundum varð að fara með nýfædd lömb heim frá mæðrunum, bera t>au inn í baðstofu að eldstónni, gefa þeim volga nýmjólk °g halda í þeim lífinu í nokkra daga, unz þau hresstust, komust á legg og óhætt var talið að fela þau aftur forsjá móðurinnar, væri hún á lífi. En hefði hún orðið illviðrinu að bráð, dottið ofan um eitthvert snjóloftið í leysingunum eða látið lífið á einhvern annan hátt, var oftast ekki um annað að gera en ala lambið upp heima, ef ekki tókst þá að venja það undir aðra á. Þannig urðu heimalningamir stundum fleiri en einn og fleiri en tveir yfir sumarið, börn- unum uppáhald og yndi, en konunum á bænum nýr erfiðis- auki, því að í þeirra hlut kom að annast þetta ungviði, koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.