Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.10.1953, Qupperneq 52
288 HÚN AMMA MÍN eimreiðin Guðmundssyni í ljóði hans, hinu landfleyga og vinsæla: Kirkjuhvoll: „Þeir eiga kirkju’ í hvolnum, og barn er ég var, frá hvolnum kvað við samhljómur klukknanna á kvöldin.“ Það er þessi helgi yfir lífinu, þessi óumræðilega fegurð í allri tilveru hinnar vaknandi veraldar æskumannsins, sem við megum með engu móti missa sjónar af, eigi lífið að vera þess virði að lifa því. Þenna helga dóm hafa íslenzkar mæður og íslenzkar ömmur varðveitt frá kynslóð til kynslóðai’ og borið fram í sögu og Ijóði, eins og kyndil til að kveikja 1 hjörtum ungra sálna, sem eru að vakna og virða fyrir sér tilveruna, hálfhrædd og undrandi í fyrstu, þenna stóra og hrikalega heim, sem við fæðumst í og verður okkur hel- heimur, ef við ekki erum umvafin ást og mildi og sjálf verð- um fær um að umvef ja aðra ást og mildi. Það er þessi menn- ing hjartans, sem á skortir um of í uppeldi nútímans, þrátt fyrir marga og háreista skóla, milljóna útgjöld á fjárlögum til kennslu- og uppeldismála og flóknar fræðasyrpur. Þess vegna má amman ekki gleymast né hlutverk hennar verða vanmetið. Enginn flutti mér aðra eins innsýn i hina dulræðu heima íslenzkra sagna og ljóða, íslenzkrar náttúru og innsta kjama sannrar, þjóðlegrar menningar og hún amma mín. Þetta sama þurfa sem flestir æskumenn og -konur að reyna og votta í nútíð og framtíð. Amman er ímynd þess fegursta í þjóðareðlinu, Fjallkon- unnar sjálfrar, konan sú, sem er bæði sterk og sönn, hert í eldi aldanna, þjálfuð og göfguð í stríði kynslóðanna, hin fagra vanadís söngs og sögu, — kveneðlið eilífa, sem dregur okkur til sín, fjötrar og leysir í senn, — amman þín — og mín. Sv. S.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.