Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 65
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 301 mörkum trúar og vantrúar, myndu eiga á hættu að verða fyrir áföllum, jafnvel sturlast. Sannlega segi ég yður, að margir þeir fyrirburðir, sem heims- hyggjan hefur lýst fjarstæðu, hafa gerzt og gerast enn í dag. Hinar undraverðu frásagnir Nýja testamentisins af kraftaverk- urn, táknum og stórmerkjum, Hvítasunnuundrinu, lækninga- kraftaverkunum, sýnunum, eru allar sannar, eða hafa að minnsta kosti allar getað gerzt. Þær eru fyrirboði þess nýja lífs, sem Rtannkynið á í vændum: Þess lífs, sem stendur svo langtum framar því takmarkaða og hálf dýrslega lifi, er vér nú lifum, sem fögur blómjurtin stendur ofar moldinni, sem hún er vaxin úr. Það, sem sögurnar í Heilagri ritningu sýna oss svo sem i skuggsjá, á eftir að opinberast í þeim heimi, sem nú er að bylt- ast og breytast fyrir augum vorum. Sé Nýja testamentið lesið í ljósi þeirra staðreynda, sem ég hef verið að segja ykkur frá, fæst þar staðfesting á veruleika þess ósýnilega heims, sem mannshugurinn er að fá aðgang að tneð því að þroska með sér dásamlegar náðargáfur. Þú mátt ekki láta það valda þér vonbrigða, þó að þessar náðargáfur geri ekki vart við sig hjá sjálfum þér. Vér erum öll eitt í andanum, °g mismunur er á náðargáfum, en andinn hinn sami, eins og Páll postuli sagði réttilega. Á hinn bóginn skyldurðu varast að neita tilveru sálrænna krafta með öðrum, þó að þú hafir aldrei þroskað þá með þér sjálfum. Ef þú þráir að ganga úr skugga um að til séu ósýnilegir heimar, sem þú ekki færð skynjað, skaltu ímynda þér, að þú lifir í heimi, þar sem allir nema örfáir séu blindir, en þessir örfáu séu aðeins að byrja að fá sjónina. Myndu ekki þeir blindu eiga erfitt með að trúa furðulegum frásögnum þeirra, sem sjónina hefðu öðlazt? Vissu- Hga. Þó væru þær frásögur ekki annað en lýsingar á nýrri út- sýn yfir hinn gamla heim vor allra. Sama er að segja um hina nýju útsýn, sem fengizt hefur á síðustu tímum. Rannsóknir á sálarlífi voru hafa birt oss þessa útsýn, sem er su sama og hjarmaði af á fyrstu timum kristninnar, og alltaf hefur beðið vor 0g aldrei hulizt til fulls, þrátt fyrir myrkur hleypidóma, unz sá dagur kemur, að hún blasi við i fullum ljóma, og allir öðlast „æðri sýn“ um hin hærri svið lífsins. Kirkjutrúin virðist í aðalatriðum hafa misst sjónar á þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.