Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 77

Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 77
[Jóhann Gunnar Ölafsson, sýslu- niaður og bæjarfógeti á Isafirði, hef- ur sent Eimreiðinni eftirfarandi leið- réttingu um ætterni séra Matthiasar Jochumssonar og óskað birtingar á henni i „Röddum". — Ritstj.] Ætterni séra Matthíasar Jochumssonar. Séra Matthías kemst svo aS orSi uni œtterni sitt í Söguköflum af sjálf- Urn sér, bls. 12—11: „FaSir SigríSar, ömmu minnar, var Ari, bóndi á Reykhólum, Jóns- s°n prests á StaS á Reykjanesi, Ólafs- sonar, Eirikssonar prests, Ólafssonar Prests í Kirkjubœ, Einarssonar pró- fosts í Heydölum, föSur Odds bisk- ups.“ Þessi œttfœrsla er röng. Séra Ölaf- Ur Eiríksson mehe var ekki sonur séra Eiriks í Kirkjubœ í Tungu, held- Ur Eiríks Rafnssonar bónda á Ketils- stöSum á Völlum. Séra Matthías var hannig ekki af Heydalaœtt, en hann Var samt kominn af skáldakyni i hennan liS, eins og nú skal sýnt. Kona Eiríks Rafnssonar, bónda á KetilsstöSum, var Ingibjörg, dóttir séra Sigfúsar Tömassonar prests í Hofteigi. Foreldrar hans voru séra Tómas Ólafsson, prestur á Hálsi í Fnjóskadal, og RagnheiSur Árnadótt- ir, en RagnheiSur var dóttir séra Árna Einarssonar í GarSi og Helgu Sigfúsdóttur. Helga var dóttir séra Sigfúsar GuSmundssonar prests á StaS í Kinn, sem kvaS, er hann tók viS staSnum: Nú er hann Fúsi kominn i Kinn, kunnugur manni öngum. Hver mun leiða höldinn inn með hópinn sinn, svo rekkurinn ekki roti sig í göngum? Séra Sigfús var gott skáld, og bróSir hans, séra Ölafur á SauSanesi, var frœgt sálmaskáld. Þeir brœSur voru samtímamenn séra Einars í Hey- dölum, en séra Sigfús var þó rúm- um áratug eldri. / föSurœtt telur séra Matthias sig vera kominn af Magnúsi prúSa, sem var gott skáld. Þá var langalangafi Matthíasar, séra Jón Ölafsson á StaS og Tröllatungu, allgott skáld. J. G. Ó.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.