Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.04.1957, Qupperneq 28
100 EIMREIÐIN sem minni máttar voru, var óvenjumikil, náði það jafnt til manna og málleysingja. En ef til vill var þó frelsisást hennar og sjálfstæðiskennd allra ríkasti þátturinn í hinni margþættu skaphöfn hennar. Lá stundum við, að sú kennd bæri hana út í öfgar. En á hinn bóginn átti hún til hins síðasta fögnuð barnsins yfir hverju því, sem fagurt var og gott. Öld er liðin frá fæðingu Ólafar á Hlöðum. Hann er ekki stór, reiturinn, sem hún hefur yrkt í aldingarði íslenzkra bók- mennta, en hann er sérkennilegur, og hún á hann ein. Trúa mín er það, að margir muni enn um langan aldur njóta ljóða hennar og hún verði þeim ógleymanleg á líkan hátt og hún er okkur, sem þekktum hana og nutum samvista hennar. Akureyri, 9. apríl 1957. ☆ Okkur var tekið með kostum og kynjum, en sagt brátt í óspurðum fréttum af húsbændum staðarins, að þeir hefðu þungar áhyggjur af þvi, að tékkóslóvakískir höfundar og skáld semdu vondar bækur. Þeir kváðust eiga heilar skemmur fullar af prentuðum sósíalrealisma algjörlega óselj- anlegum, við þær bókmenntir væri ekkert annað að gera en senda þaer í pappírsmyllurnar.... Björn Þorsteinsson, sagnfrœðingur, i grein, þar sem hann segir frá heimsókn i Rikisutgáfu fagurra og menntandt bókmennta i Tékkóslóvakiu. Hugsanafrelsið er því að mínum dómi skilyrðið fyrir heilbrigðu, gróandi og þroskandi andlegu lífi. Fyrirskipun um ákveðið efnisval og viðhorf á annan veginn, en bann á hinn, án tillits til andlegs arfs rithöfund- anna, uppeldis þeirra, umhverfis í æsku og um leið listrænnar getu " og ennfremur fjöldasefjun til einhæfs vals á skáldritum til lestrar, vals. sem miðaðist fyrst og fremst við það efni og þau sjónarmið, sem fraio kæmu i skáldritunum — væri stórum „forheimskandi" fyrir einstaklinga og þjóðarheildir og beinlínis feigðarboði sannrar þjóðlegrar menningan Guðmundur Gíslason Hagalin i „Gróður og sandfok" 1941•
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.