Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Síða 33

Eimreiðin - 01.04.1957, Síða 33
105 SJÚKLINGUR RÍKISINS síðustu dreggjarnar. Svo dæsti hann, lygndi augunum og virtist sjá inn í fjarlægan heim. Skyndilega hrökk hann upp, alvarlegur, eins og yfirþyrmd- Ur þungum áhyggjum. Hann bar flöskuna móti skímunni frá lúkaraopinu, hallaði henni og sneri henni fyrir sér. Nei, hún var tóm, síðasti seytillinn tæmdur. Hann lét flöskuna síga °g starði andartak fram undan sér, íþyngdur þungri spurn. Hér þurfti skjótra aðgerða. Hann varð að útvega sér eitthvað til viðbótar. Hann þreif niður í buxnavasa sinn. Jú, það var 1-útt. En þetta var svo óvanalegt. Hann átti peninga, hafði eins og liinir fengið nokkur hundruð krónur hjá umboðs- tuanni togarans á staðnum. Nú voru þeir hættir að öskra á togaranum, líklega farnir, þó ekki öruggt nema þeir lægju enn við bryggjuna, þegjandi og lymskufullir, og hefðu gert út menn til þess að leita að honum. Kannski var lögreglan að snudda einhvers staðar hér í kring. Hann hafði sagt bátsmanninum, eiginlega trúað honum fyrir því, að hann mundi fara til hans Ásgríms kaupmanns, °g þar mundi óhætt að leita hans, ef svo ólíklega skyldi ske, að hann yrði ekki kominn á tilsettum tíma. En hann hafði £kki komið til Ásgríms, aðeins gengið fram hjá búðinni. Nú, ^annski var rétt að líta til hans, þegar öll hætta var liðin hjá. Ásgrímur, já, — kannski. Raunar varla við því að búast, að n°kkuð væri hjá honum að hafa. Það voru víst tuttugu ár Slðan þeir voru saman. Sjálfsagt var hann orðinn spilltur af údvízkum fínheitum í kaupmennskunni. En samt var nú kannski rétt að ganga við hjá honum og minnast fornra kynna. Nú hlutu þeir að vera farnir á Þorgeiri, höfðu andskotann ekki tíma til þess að slóra eftir því, að hann fyndist. Skipstjór- lnn hlaut fyrir löngu að vera orðinn vitlaus í brúnni. Hann stóð seinlega á fætur og gægðist varfærnislega upp Uir> lúkaragatið. Það sást vel til bryggjunnar. Þeir voru enn ekki farnir. „Andskotans slór á mönnunum." Nú lá togarinn þarna hljóður og sakleysislegur eins og gamalmenni, sem ^Hur látið sér renna í brjóst. »Ja> guð hjálpi mér. Hvernig á nú togaraútgerðin að stand- fst svona áframhald?“ sagði hann, þegar hann var aftur skrið- lnn niður í lúkarann, setztur á bekkinn og vantaði meira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.