Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.04.1957, Qupperneq 38
110 EIMREIÐIN „Skip mitt siglir um öll veraldarhöf, og ég ræð sjálfur, hvenær ég er í höfn.“ „Þú hefur byrjað nokkuð snemma á áramótafylliríinu," sagði Ásgrímur. „Er ég fullur? Jú, ég er fullur af kærleika til meðbræðra minna. Séu þeir fjötraðir, leysi ég þá, sitji þeir í myrkri, gef ég þeim Ijós. Ég er andblærinn, sem þíðir klakann úr jörðu og grýlukertin úr hjörtum mannanna." „Ertu í hvítasunnusöfnuðinum eða hernum?“ „Víst er ég hermaður ljóssins í vetrarmyrkrum mannlífsins." „Andskoti ertu mikið fullur,“ sagði kaupmaðurinn. „Ertu það kannski alltaf, eínn af Joessum föstu styrktarmönnum rík- isins?“ „Ég er máttai'stólpi þess og grundvöllur. Hvað væri það án mín og þín? Það selur okkur fögnuð lífsins í brennivíni, svo að við megum sjá. Þegar Jósteinn ráðherra fagnaði guðskristni í landinu, fyllti hann alla presta landsins, sem sjá vildu dýrð- ina, og þeir skriðu frá honum að morgni. Guð gæfi, að Jó- steinn væri alltaf ráðherra. En þú hefur alltaf verið knappur í andagiftinni, Grímur minn. Og nú skal ég fara, ef þú lætur mig hafa eitt kerti. . . En heyrðu mig, gamli vinur og vel- unnari í landbrimi veraldarhafsins." Hann dró Ásgrím kaupmann til hliðar. „Lof mér að kveikja bjarma hins nýja árs í sálu þinni. Fáðu þér einn.“ Hann tók flöskuna upp úr vasanum, tók úr henni tappann og bar hana að vörum vinar sfns, sem tók við henni og drakk úr henni vænan teyg, auðsjáanlega vanur hinu bitra bragði. Hann skotraði augum að dyrunum inn úr búðinni um leið og hann rétti hinum veitula gesti flöskuna aftur. „Svona,“ sagði hann. „Þér mun ekki veita af þessu í kvöld, ef þú átt ekki meira. Sjálfur á ég nóg. Ég er bara ekki byrj- aður ennþá, en auðvitað verð ég fullur í kvöld. Það á gamla árið skilið af mér. En héma skaltu hafa kertið, meira að segja tvö, og þú þarft ekki að borga þau.“ „Mín kerti borga ég sjálfur. Enginn skal þurfa að gefa mér nýársljós.“ Hann þreif niður í vasa sinn og skellti tveirn krónum á borðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.