Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Page 46

Eimreiðin - 01.04.1957, Page 46
í Skálk^lti eftir Þórodd Guðmundsson. I. PROLOGUS. Sól skein á tinda hvitadrottinsdag. Dátt sungu þrestir kvœði sin i limum. Heyrðist úr skýjum fagurt Ijúflingslag. Ljósálfa flokkar svifu yfir Brimum. Konungur himins vald og vizku gaf, vigslu með tign og kcerleiksrikar hendur bjartan að tendra eld við yzta haf. Aldrei var trúrri þjónn af guði sendur. Þó að hans biði mörg og mikil nauð, Mínervu sór liann tryggð i biskupsdómi, þjóð sinni fœrði álfu vorrar auð ættjarðar kennifaðir, lands vors sómi. II. Tign var yfir biskupsbæ, bundin langri giftu. Aldrei varpað var á glæ von og trú, þótt si og æ vindar voðum sviptu. Þegar ægðu öldyfjöll, útsýn djörf og ráðin snjöll hugum lýða lyftu.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.