Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Síða 76

Eimreiðin - 01.04.1957, Síða 76
148 EIMREIÐIN inn orðstír. Þar hefur göfug list þróazt í áratuga baráttu, og hefur sannazt þar sem hér, að mikilvægari glæstum salar- kynnum er ástin á listinni og fórnfýsi þeirra, sem „vinna, en spyrja’ ei um laun“. Einn daginn heimsótti ég stéttarbræður hjá Belfast Tele- graph, sem er stærsta og útbreiddasta blað Norður-írlands, og birtist þar viðtal við mig daginn, sem ég fór til Dyflinnar, undir fyrirsögninni: „Ulster eins og það kemur blaðamanni frd íslandi fyrir sjónir", en raunar var meira um ísland rætt í viðtalinu, þótt fyrirsögnin væri þessi. Leiddi þetta til þess, að ég var beðinn að segja frá íslandi í viðtalsþætti í norður- írska útvarpinu. Að lokum þetta: Frá írlandsferð minni mun ég til æviloka eiga eingöngu fagrar og góðar minningar um írland og írsku þjóðina, norð- an og sunnan markalínunnar. Á landnáms- og söguöld íslands hefur minningin um írland lifað í margra hugum, þeirra, sem þaðan komu, og ef til vill fram eftir öldum í hugum niðja þeirra. Á spjöld fornrar sögu voru um það fögur ævin- týri skráð, og því höfum við aldrei gleymt með öllu. Ég vil óska þjóð minni þess, að hún megi kynnast betur írlandi, írsku þjóðinni og írskri menningu. Svo bið ég þessu fagra landi og því góða fólki, er það byggir, guðs blessunar. ☆ Sú skoðun, að einungis tizkan skuli ráða afstöðu okkar, hefur sína miklu kosti. Hún gerir öll heilabrot óþörf. Það er ekki miklum erfiðleik- um bundið að læra orð eins og kompleks, ödipus, reaktion, sadismi, bourgeois og allegorisk, og annað og meira þarf ekki til þess að geta vakið hrifni sem ræðumaður eða rithöfundur. Sum — ef ekki öll — slik orð hafa kostað þá mikil heilabrot, sem notuðu þau fyrstir eða gæddu þau þeirri merkingu, sem þau hafa nú. Það var eins með þau og bankaseðlana, að upphaflega voru þau innleysanleg með gulli. Nobelsvcrðlaunarilhöfundurinn Berlrand Russell.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.