Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 22

Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 22
110 EIMREIÐIN halda uppi flugsamgöngum á Grænlandi. Nú er starfsfólk félagsins um 325 manns, og starfseminni er skift í 8 höfuðdeild^ auk skrifstofanna á áætlunarstöðum félagsins erlendis. FélaS11 hefur frá upphafi flutt rúmlega 850 þúsund farþega, þar af 77.38^ a síðastliðnu ári, en þá voru flugvélar þess samtals 8750 klukkustun ír á flugi. Þýðing flugsam- gangna. Þessar tölur gefa nokkra bendingu um hina öru þróun 1 starfsemi félagsins. Dagblöð og útvarp röktu nýlega í elU stökum atriðum sögu flugfélagsins, gátu flugvélakosts þcS:’ á hverjum tíma, upphafs millilandaflugs og annarra tí,T1^ móta í þróunarsögu þess, og skal ekkert af því endurtekið hér- ^ það má hinsvegar benda að á ekki lengri starfsferli en flugfélaS1 á að baki, hefur það átt merkilegan þátt í atvinnusögu landsUlS' Auk þess, sem flugvélar þess liafa flutt þúsundir manna lan<^S liornanna milli til atvinnu í ýmsum greinum, hefur það eiuUG liaft á hendi mikla vöruflutninga fyrir atvinnuvegina. Má þar t- ^ geta flutninganna til og frá Öræfum, en þessir flutningar hófust * marki með hinum miklu fjárflutningum úr Öræfum, þegar hundr uðir líflamba voru flutt þaðan til Borgarfjarðar í fjárskiftunuu1- Upp frá því hefur flugfélagið flutt afurðir Öræfinga á markað hverju hausti, þeim til ómetanlegs liagræðis. Öræfingar hafa l1^3 kunnað vel að meta þessa þjónustu, og kom það gleggst frana fyrl nokkrum árum, þegar flugfélagið jók hlutafé sitt. Þá lagði na’st um hver bóndi í flestum hreppum Austur-Skaftafellssýslu fra,U fé til hlutabréfakaupa, og mun ekkert byggðarlag á landinu ‘1( tiltölu hafa lagt fram jafnmikið fé, en alls eru hluthafar flu|. félagsins um 700 talsins. Annað dæmi um skilning manna á g1 flugfélagsins má nefna: Þegar félagið var að festa kaup á fyrStU millilandaflugvél sinni, gamla Gullfaxa, og var í mikilli fjárþröng^ hljóp Eimskipafélag íslands undir bagga og studdi drengileg3 a því, að flugvélakaup þessi rnættu takast, en þessi flugvél lan. undirstöður að hinu farsæla millilandaflugi félagsins. Þó að mil'1 landaflugið sé flugfélaginu fjárhagslega hagstæðara en im ianlands flugið, leggja forráðamenn félagsins áherslu á það, að veita einnU sem bezta þjónustu í innanlandsflugi, en örðug lendingarskily11 valda því, að sumir landslilutar hafa orðið nokkuð afskiftir flugsalU göngunum, einkum þar sem sjóflugvélar héldu uppi ferðum áðu1' en þeirra dagar eru nú taldir. Til þess að bæta þetta upp að nokklU hefur flugfélagið ráðgert að kaupa á þessu ári litla farþegaf|u§'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.