Eimreiðin - 01.01.1964, Side 17
EIMREIÐIN
5
helgu ey, lona, um 563 e. Kr. Á hans dögum var þar heimsins
shersta bókasafn, og fjöldi nemenda stundaði þar nám. Lindisfarne,
hlaustur og biskupssetur á Norðymbralandi, Englandi, stóð í bein-
um íræða- og frændsemistengslum við írland.
Skylt er og að nefna annan frægan skóla, stofnaðan af írskum
'Uunkum, klausturskólann að St. Gall í Sviss. Þar urðu keltnesk
ahrif sterkust og varanlegust. Innan múra hans voru heilög fræði
stunduð og sígildir höfundar lesnir öldum saman.
Margir af munkum þess klausturskóla sköruðu fram úr sem tón-
hstarmenn og skáld. Giraldus Cambrensis (Gerald De Barri, 1146
7*1200), sem var welskur klerkur og sagnfræðingur, ferðaðist til
h'lands á seinni hluta 12. aldar sem hirðprestur Jóns prins. Seinna
leit hann tvær bækur, Expugnatis Hibernica og Topographia Hiber-
nica. I hinni fyrri nefndi hann dæmi um merkilega kunnáttu íra
1 tonlist, sem hann taldi, að stæði framar öllu því, er hann hafði
kynnzt í öðrum löndum af því tagi.
Á Irlandi störfuðu einnig skálda-, laga- og læknaskólar með þeim
•U'angri, að menntun var útbreiddari á fyrri öldum kristninnar þar
en nokkurs annars staðar í Evrópu, og menntun höfðingja og her-
ttianna írlands var næstum því eins mikilvægur þáttur í uppeldi
íJeirra og hinnar andlegu stéttar. Sund, vopnaburður og riddara-
’ttennska voru kennd.
Hinn virðulegi Bebe (673—735) lýsir því fagurlega, hve írar hafi
'eiið örlátir við nemendur, látið þeim í té ókeypis kennslu, fæði
°g jafnvel nauðsynleg handrit. Lagaleg ákvæði voru unt verald-
ega kennslu, og eftir þingið í Druimceat 800 voru almennings-
shólar skipulagðir á nýjum og traustari grunni, og laun, skyldur
°8 féttindi voru ákveðin með lögum.
^ fir írlandshaf sigldu hlaðin skip af nemendum, sem leituðu
Sei framhaldsmenntunar á írlandi. Erlendir nemendur voru þar
ýstir á 7. og 8. öld. Á þeim tíma litu Englendingar á írland sem
askola Evrópu. Vitnisburðir sýna, að skólarnir voru vel sóttir,
dði al: írum og útlendingum. Allir, sem vildu teljast menn með
j^ónnum, gengu á írska skóla þann tíma, sem skólamenntun var
j., r 1 blóma. Þrjú þúsund nemendur sóttu skóla Finnians helga í
J °nard, og Armach-skólinn var sóttur af svo miklum f jölda nem-
e.nda frá Englandi, að þar var kennt eftir sérstöku kerfi, og í þeint
.^ngi var haft sérstakt Saxahverfi á skólalóðinni. Slíkt aðdráttar-
höfðu hinir ágætu kennarar, námstilhögun og bókasöfn, sem