Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 17

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 17
EIMREIÐIN 5 helgu ey, lona, um 563 e. Kr. Á hans dögum var þar heimsins shersta bókasafn, og fjöldi nemenda stundaði þar nám. Lindisfarne, hlaustur og biskupssetur á Norðymbralandi, Englandi, stóð í bein- um íræða- og frændsemistengslum við írland. Skylt er og að nefna annan frægan skóla, stofnaðan af írskum 'Uunkum, klausturskólann að St. Gall í Sviss. Þar urðu keltnesk ahrif sterkust og varanlegust. Innan múra hans voru heilög fræði stunduð og sígildir höfundar lesnir öldum saman. Margir af munkum þess klausturskóla sköruðu fram úr sem tón- hstarmenn og skáld. Giraldus Cambrensis (Gerald De Barri, 1146 7*1200), sem var welskur klerkur og sagnfræðingur, ferðaðist til h'lands á seinni hluta 12. aldar sem hirðprestur Jóns prins. Seinna leit hann tvær bækur, Expugnatis Hibernica og Topographia Hiber- nica. I hinni fyrri nefndi hann dæmi um merkilega kunnáttu íra 1 tonlist, sem hann taldi, að stæði framar öllu því, er hann hafði kynnzt í öðrum löndum af því tagi. Á Irlandi störfuðu einnig skálda-, laga- og læknaskólar með þeim •U'angri, að menntun var útbreiddari á fyrri öldum kristninnar þar en nokkurs annars staðar í Evrópu, og menntun höfðingja og her- ttianna írlands var næstum því eins mikilvægur þáttur í uppeldi íJeirra og hinnar andlegu stéttar. Sund, vopnaburður og riddara- ’ttennska voru kennd. Hinn virðulegi Bebe (673—735) lýsir því fagurlega, hve írar hafi 'eiið örlátir við nemendur, látið þeim í té ókeypis kennslu, fæði °g jafnvel nauðsynleg handrit. Lagaleg ákvæði voru unt verald- ega kennslu, og eftir þingið í Druimceat 800 voru almennings- shólar skipulagðir á nýjum og traustari grunni, og laun, skyldur °8 féttindi voru ákveðin með lögum. ^ fir írlandshaf sigldu hlaðin skip af nemendum, sem leituðu Sei framhaldsmenntunar á írlandi. Erlendir nemendur voru þar ýstir á 7. og 8. öld. Á þeim tíma litu Englendingar á írland sem askola Evrópu. Vitnisburðir sýna, að skólarnir voru vel sóttir, dði al: írum og útlendingum. Allir, sem vildu teljast menn með j^ónnum, gengu á írska skóla þann tíma, sem skólamenntun var j., r 1 blóma. Þrjú þúsund nemendur sóttu skóla Finnians helga í J °nard, og Armach-skólinn var sóttur af svo miklum f jölda nem- e.nda frá Englandi, að þar var kennt eftir sérstöku kerfi, og í þeint .^ngi var haft sérstakt Saxahverfi á skólalóðinni. Slíkt aðdráttar- höfðu hinir ágætu kennarar, námstilhögun og bókasöfn, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.