Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 20

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 20
8 EIMREIÐIN sína. Hann var konungur 605—641. Náið samband við keltnesku kirkjuna setti svip á stjórn lians. Aldfrith (Alfreð) konungur a Norðymbralandi við lok 7. aldar, nam á írlandi. Egbert, einn at feðrum engil-saxnesku kirkjunnar, lærði einnig á írlandi, hann dvaldist í írska klaustrinu að Rathmelsigi eða Milford í Louth- greifadæmi. Dunstan hinn Iielgi (909—988) erkibiskup af Kantara- borg og siðbótafrömuður klaustralífsins, konungur að öllu nema nafnbót, undir ríkisstjórn Edreds, nam hjá írskum munkum að Glastonborg á Englandi. Dunstan var einn hámenntaðasti maður á Englandi. Auk venjulegrar menntunar, sem krafizt var af aðals- mönnum, var hann leikinn í málaralist, skrautritun, hljóðfæragerð, bjöllumótun og tónsmíðum. Dagbjartur II., seinna konungur i Austurríki, stundaði árum saman nám að Slane í írlandi til undir- búnings konungsstjórn sinni. Geirþrúður, abbadís að Nivelles i Belgíu á 8. öld, er sagt, að hafi sent eftir bókum til írlands og að hún hafi haft írska dýrlinga, Faillon og Ultan, fyrir ráðgjafa- Alcuin, Englendingur, nafnfrægur á sínum tíma fyrir lærdóm, vai trúnaðarmaður, kennari og ráðgjafi Karlamagnúsar. Hann var toi- stöðumaður hirðskóla, sem Karlamagnús stofnaði í Aachen. Hanu nam undir stjórn Colgu á írlandi og einnig hjá Egbert erkibiskupi á Englandi. Ýmsir írskir lærdómsmenn voru frægir fyrir þekkingu og bók- menntaafrek. Cummian, ábóti og biskup, leiðrétti villur í páska- tímatalinu af þekkingu, sem var undrunarverð á 7. öld. Dicuil, sem reit beztu almenna landafræði á 7. öld, nam í Clonmacnois. Fargab ábótinn í Aghaboe, kenndi, að jörðin væri hnöttótt mörgum öldum á undan Kópernikusi (1473—1543), hinum pólsk-þýzka manni. Fyrsta alda innflutnings frá Noregi í Vesturveg. Norðmenn hófu innrás í England og írland 795. Hafið, sem verið hafði vörn írlands öldum sarnan, varð nú þjóðleið innrasaf- manna. Öruggt virðist, að Forn-Norðmenn hafi lagt undir sig skozku eyjarnar fyrir þann tíma. Smám saman hernámu þeir sva;ði á ströndum frlands, er í fyrstu voru aðeins viðkomu- og markaðs staðir, sem urðu síðar afgirt svæði. Smám saman risu borgir upp á þeim svæðum, fyrstu borgir á írlandi. Ósjaldan ráku írar Norð menn af höndum sér. En þeir koniu jafnóðum aftur og reistu sei virki í hafnarborgunum. Fyrsti staðurinn, sem Norðmenn hernámu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.