Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 35

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 35
EIMREIÐIN 23 Herferðin gegn lungnakrabba verður ekki rekin, svo að vel sé, ef eingöngu er hafður í frammi áróður gegn reykingum. Fræðsla á því sviði er þó sjálfsögð og nauðsynleg, en hver og einn verður að gera það upp við sig, hvort hann getur neitað sér urn þessa nautn eða lagt niður þennan óvana. Efalaust verða einhverjir sem hætta að reykja, en ætli þeir verði ekki fleiri, sem halda því áfram? Hitt skulum við hafa hugfast, að jafnvel þótt allir íslendingar hættu nú reykingum, þá munu samt hundruð sjúklinga fá þennan sjukdóm á næstu árum eða áratug og geta verið með hann á byrj- unarstigi nú. Flestir þeirra hafa þegar reykt í áratugi, en margir alls ekki reykt. Æskilegt væri að eitthvað væri gert til að reyna að linna þessa sjúklinga á meðan sjúkdómurinn er ennþá á byrjunar- stigi og þar með mun auðveldari viðureignar. Krabbameinsfélögin eiga heiður skilið fyrir sín framlög, og þau iæra stöðugt út kvíarnar, en heilbrigðisyfirvöldin mega ekki láta sitt eftir liggja. Tryggja verður nægjanlegt sjúkrarými fyrir þessa sjúklinga, sv,o að allir sem hafa einkenni, sem vekja grun um þennan sjúkdóm, komist tafarlaust inn á sjúkrahús í fullkomna fannsókn og aðgerð, ef ástæða er til. Ymsir eru á móti því, að rætt sé eða ritað fyrir almenning um hrabbamein, þar sem það kunni að valda ójrarfa hræðslu og áhyggj- unr. Eg er á annarri skoðun. Ég tel sjálfsagt að fræða almenning sent bezt um einkenni og gang sjúkdómsins. Það getur stuðlað að því, að sjúkdómurinn verði greindur miklu fyrr. Þá er unnt að lækna mun fleiri en ella, og þá er betur farið en heima setið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.