Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 40

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 40
28 EIMREIÐIN ekki tilætlun Lúters, því hann áleii með Thomasi Aguinas að allar stéttir væru jafnréttháar fyrir guði, ef þær ræktu sína köllun vel, — sem bræður og systur. Eftir uppreistina komu á gang myndir, sem lýstu bændunum eins og örgustu ræflum. Og upp á þá var heimfærð dæmisagan um börn Evu. Kain var misindismaður og af honum voru bændaræflarnir komnir. — Ef þessi dæmisaga er sú in sama og kemur fyrir í íslenzkum þjóðsögum um börn Evu til að skýra uppruna huldufólksins, ]) þá má segja að íslendingar hafi með- tekið evangelíið en afneitað þess kraíti. Aftur á móti grunar mig, að hin- ar ófögru lýsingar Stefáns Ólafsson- ar á skattbændum og vinnukindum kunni að eiga rætur sínar að rekja til hins þýzk-danska hugmynda- heims um bændurna — eftir bænda- uppreisnina á Þýzkalandi. Sú upp- reist stælti hug sumra bænda í Nor- egi, svo að hugsunarháttur bænd- ann náði jafnvel þangað, sem bændur voru lítt kúgaðir í sarnan- burði við bræður sína í Þýzkalandi. Óhugsandi er, að hugsunarháttur og sjónarmið aðals og borga hafi ekki verið sterk í Danmörku á 16. hluta 17. aldar.1 2) 1) Erlendis alþekkt, sjá Nord. Kultur IX 169, BP III 308, og Nord. Kultur IX 123. 2) Stefán var í Danmörku frá hausti 1643 til vors 1648. En jafnvel fyrir bændauppreisn- ina 1525 voru bændur í bókmennt- unum ófrægðir annaðhvort af aðlinum eða og það l'remur af borgarbúum, sem litu niður á bændaræflana, lýstu þeim á grótesk- an hátt og þó með nokkrum hætti af aðdáun á frjálsræði því í siðuni og háttum, er bændurnir gátu leyft sér — borgarbúar öfunduðu þá af því að þurfa ekki að hafa á sér yfirskin kurteisinnar. Á íslandi náði kúgun aðalsins aldrei til bænda, nerna ef vera kynni að þeir fengi forsmekk nokk- urn af henni, er í námunda bjuggu við Bessastaðavaldið. Gætti jsess stundum á 16. öld, en síður á dög- um Stefáns Ólafssonar. Það er Jress vegna vont að sja, hvert tilefni Stefán hafi haft til Jjess að skopast að bændum og búa- liði, nema hann hal'i að einhverju leyti orðið snortinn af þessum hugs- unarhætti í Danmörku. En samt. — Þegar litið er í kvæði Stefáns sést að hann hefur verið farinn að lýsa fólki á burleskan hátt — og Jseir bræðurnir, Eiríkur og hann — áður heldur en að Stef- án fór i Skálholtsskóla (1636) og löngu áður en hann fór til Hafnar. Ef Jaessi burleski andi er af útlend- um toga spunninn, verður hann því að hafa komið og orðið land- lægur áður en Stefán fór utan, kannski á laun? og í skáldskap sr. Ólafs Einarssonar. Ólafur var sjálf- ur 4 ár í Danmörku (1594—98) og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.