Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 43

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 43
EIMREIÐIN 31 niarmara-líkneskjum einungis myndræn tákn mikilla óhlutstæðra sanninda. I öllurn stórborgum fornaldar voru musteri fyrir almenning til fórnfæringa og tilbeiðslu. En í hverju þjóðfélagi voru einnig heim- spekingar og dulfræðingar, fróðir í vísindum náttúrunnar. Þessir emstaklingar höfðu venjulega félög með sér og mynduðu trúar- °o heimspekiskóla, sem voru lokaðir almenningi. Hinir mikilvæg- nstu þessara skóla gengu undir nafninu launhelgar. Margir hinna ^estu vitmanna fornaldar voru vígðir til þessara leynilegu bræðra- 'aga með einkennilegum og dularfullum helgisiðum, og voru sumir þeirra mjög grimmilegir. Þeirra frægastar voru launhelgarnar, sem ^enndar voru við Isis, Sabazius, Cybele og Elevsis. Er maður hafði lekið inntökuvígslu, hlaut hann tilsögn í hinni leyndu vizku, sem haföi verið varðveitt gegn urn aldirnar. Plato, sem var innvígður 1 eina þessara helgu reglna, var harðlega gagnrýndur, sökum þess að hann uppljóstraði í ritum sínum ýmsum leynilegum, heim- spekilegum lögmálum launhelganna. Sérhver heiðin þjóð hafði auk ríkistrúar, aðrar trúarkenningar, Sem hinir heimspekilegu úrvalsmenn einir höfðu aðgang að. Mörg þessara trúarfélaga hurfu af jörðinni og tóku leyndardóma sína með sér, en nokkur þeirra hafa staðizt reynslu aldanna og eru dul- artákn þeirra enn varðveitt. Menn gera sér almennt ekki grein fyrir Jjví í hve ríkum mæli þessi leynilegu bræðralög höfðu áhrif á spekinga samtímans og §egn um verk þeirra á framtíðina. Þannig fer Robert Macoy í Hinni almennu sögu Frímúrarareglunnar hinum lofsamlegustu orð- um um þann þátt, sem hinar fornu launhelgar hafa átt í upp- hyggingu menningarinnar. Á einum stað segir hann: „Það lítur út fyrir, að öll siðmenningarleg fullkomnun og allar framfarir í heim- speki, vísindum og listum fornþjóðanna, eigi rætur sínar að rekja þessara stofnana, sem undir blæju leyndar reyndu að leiða í þós göfugustu sannindin í trúarbrögðum, siðferði og dyggðum °g innræta þau í hjörtu lærisveina sinna. Megin-viðfangsefnin voru að kenna trúna á einn guð, upprisu mannsins til eilífs lífs, virðuleik mannlegrar sálar og leiðbeina mönnum til að sjá endurspeglun guðdómsins í fegurð, stórfengleik °g dýrð alheimsins.“ Með hrörnun dyggðarinnar, sem hefur verið undanfari eyði- 'eggingar hverrar einustu þjóðar sögunnar, spilltust launhelgarn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.