Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 44

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 44
32 EIMREIÐIN ar. Galdrar komu í stað hinna guðdómlegu töfra. Æðislegir og ólýsanlega viðbjóðslegir siðir voru teknir upp og spillingin ríkti í öllu sínu veldi, því engin stofnun getur verið betri en einstakl- ingarnir, sem mynda hana. Hinir fáu trúverðugu reyndu þá í örvæntingu að bjarga hinum leyndu kenningum frá gleymsku og glötun. Stundum heppnaðist það, en oftar glötuðust leyndarmálin með öllu og skel launhelganna ein varð eftir, auð og tóm. Thomas Taylor hefur skrifað „manninum eru trúarbrögðin eðlis- læg.“ Frá fyrstu ljósglætu meðvitundar hefur maðurinn tignað og tilbeðið hluti, sem tákn hins ósýnilega, alls staðar nálæga og ólýs- anlega, sem hann gat tæpast gert sér nokkra grein fyrir. Hinar heiðnu launhelgar voru andsnúnar kristnum mönnum fyrstu aldir kirkjunnar, þar eð heiðnir menn liéldu því fram, að hin nýja tru (kristnin) krefðist ekki dyggðar og einlægni sem skilyrðis til frels- unar eða endurlausnar. En það var í rauninni ekki hin sanna trú hinnar fornu kristni, sem gagnrýnd var, heldur hin fölsku forrn, sem höfðu slæðzt inn í trúarbrögðin. Hugsjónir hinnar fyrstu kristni voru einmitt byggðar á hinum háleitu siðferðiskröfuin lieiðnu launhelganna, og má í því sambandi benda á það, að hinir fyrstu kristnu menn í Róm notuðu neðanjarðar-musteri Miþrasar fyrir samkomustaði, en frá þeim trúarbrögðum eru margir helgisiðir kirkjunnar nú á tímurn fengnir að láni. Hinir fornu heimspekingar voru þeirrar skoðunar, að engiuu maður gæti lifað skynsamlegu lífi, án þess að hafa grundvallar- þekkingu á náttúrunni og lögmálnm hennar. Aður en maðuriuu getur hlýtt, verður hann að skilja, og það er hlutverk launhelg'- anna að leiðbeina manninum um það, hvernig hið guðlega löguiál verkaði á jarðsviðinu. Fáir hinna fornu trúarflokka tilbáðu í raun- inni guði í mannsmynd, þótt helgitákn þeirra gætu virzt benda til þess. Kenningar þeirra voru fremur siðferðilegs en trúarlegs eðlis, fremur heimspekilegs en guðfræðilegs eðlis. Þeir kenndu manninum að beita hæfileikum sínum af meiri skynsemi, að vera þolinmóður í andstreymi, að horfast með hugrekki í augu við hættu, að sýna staðfestu í freistingum, og umfram allt, að líta á virðulegt líferni sem hina þóknanlegustu fórn, sem hægt væri að færa guði. Sóldýrkun gegndi mikilvægu hlutverki í næstum öllum hinum fornu launhelgum. Þetta bendir á líkur til þess, að þær séu af atlantiskum uppruna, því þjóðin, sem byggði Atlantis, dýrkaðx
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.