Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 52

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 52
40 EIMREIÐIN tók nefnda Svanhildi með litlu forlagi upp á fasta dvöl þetta ár til þess að reyna, hvort það væri ekki mögulegt, að hún kynni að geta í vist haldizt án þess að verða hreppnum til stórra þyngsla fraxu- vegis. — Tilraun þessi hefur þó ekki gefizt betur en svo, að mértéð Svanhildur hefur rétt nýlega bitið, rifið og hártogað húsmóður sína, konu nefnds bónda, og þar að auki, eftir hans undirréttingu, vísað sig sem fyrri þrjóska og óviljuga til þess að gjöra það, sem henni hefur sagt verið að vinna. Þetta svo vaxið finnum við okkur því orsakaða að tilkynna yðar veleðlaheitum í þeirri von, að þér munduð láta yður þóknast að ákvarða Svanhildi þessari tilbærilegt straff fyrir þvílíka hennar svo ótilbærilega uppfærslu, ef ske mætti, að það eftirleiðis kynni að geta þénað henni til lagfæringar og öftrunar. í Eskii jarðarkaupstað staddir þann 21. ágúst 1818. B(jörn) Vigfússon Jón Höskuldsson prestur til Eiðasóknar. hreppstjóri í Eiðaþinghá. Leirköggullinn Eftir Edvin Curran. Ég tók leirköggulinn upp í lófa minn.---------- „Það kann að verða maður úr þér ennþá,“ rnælti ég, „láttu þig dreyma. Ertu ekki glaður, titrarðu ekki af eftirvæntingu?“ Leirköggullinn leit alvarlega á mig. — Eg þyrði að sverja að hann varp öndinni feginslega, ]rað heyrðist engin eftirvænting eða ílöngun. „Ég liefi verið maður,“ mælti leirköggullinn. Asláknr Sveinsson þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.