Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 59

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 59
EIMREIÐTN 47 l*r á sig hárauðan lit. Það er eins °g landið sé blóði drifið. Það hljóta að vaxa bragðmiklar þrúgur ur slíkum jarðvegi. Vínið úr þeim 'lrekkum við í kvöld. Þorp verða mörg á vegi okkar, Hest bygð utan í hæðurn og hól- Unb húsin hlaðin úr grjóti og bera sama lit og jörðin umhverfis þau. Folk situr á húsatröppum og rabb- ar saman. Það er að vísu fátæklegt úl fara, og fullorðna fólkið er margt geysilega skorpið og hrukk- ott af hitunum, en það er ekki °hreinlegt og það er sviphýrt og góðlegt. Maður er kominn í undar- legt land og til góðs fólks, það er hið eina, sem maður hefur sann- lærzt um á þéssari stuttu ferð. HÖFU0BORG SPÁNAR. £g held, að mér hafi ekki fund- lzt jafn tilkomumikið og gaman a® aka inn í nokkra borg eins og Madrid. Aðdragandinn er strax skemmti- legur. Um 80 km fyrir utan borg- ina liggur þröngt skarð á milli tindóttra fjallseggja. Þar liggur Vegurinn í mestri hæð á leið okk- ar, nær 1450 metrum, þarna eru shíðalönd Madridbúa á vetrum og þarna bárust bræður á banaspjót iyrir hálfum fjórða áratug, því að yfirráð yfir skarðinu eru veigamik- 111 þáttur um úrslitavöldin á Spáni. Þegar niður úr skarðinu kemur, hreytir landið stórlega um svip frá því sem áður var. Það verður grænna, hlýlegra, frjósamara, bygg- mgar ríkmannlegri og hér og hvar sést einstöku dráttarvél á ökrum, jtær fyrstu, sem við höfum séð á Spáni. Svo kemur borgin sjálf. Út- hverfin eru í byggingu, það eru fjölbýlishús og verkamannabústað- ir, nýbyggingar í skemmtilegum og lífrænum tízkustíl, ólík hvert öðru en þó eitthvert samræmi á milli þeirra, sem maður hlýtur að dást að. Hvílíkur reginmunur á þess- um húsum og nýbyggingum stór- borganna í Austur-Þýzkalandi, sem ég hafði skoðað nokkrum vikum áður. Og ekki dró það úr stemn- ingunni að á miðri götunniístærstu borg Spánar var stór fjárhjörð og bíllinn okkar varð að bíða drykk- langa stund unz smalinn hafði þok- að henni burt af akbrautinni. Ég hélt i fyrstu, að þetta væri fjár- rekstur á leið til slátrunar, eins og maður kynntist í gamla daga í henni Reykjavík, en komst samt brátt að raun um að svo var ekki. Flvar sem leið okkar lá um út- hverfi Madridborgar, og þar sem einhver grastó var, stóðu srnalar yfir hjörðum sínum. Var þetta næsta undarleg andstæða við ný- byggð stórhýsin í bakgrunninum. Skýringu á þessu fyrirbæri er að finna í örri útþenslu borgarinnar og miklum byggingaframkvæmd- um síðustu árin. Þessi hús rísa af grunni gamalla landbúnaðar- byggða, þar sem áður stóðu bænda- býli, fjós og fjárhús. Bændurnir hopa ekki af velli fyrr en hver grastó er annaðhvort komin undir hús eða malbikaða götu. Hér er sama fyrirbærið að ske og Reyk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.