Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Side 79

Eimreiðin - 01.01.1964, Side 79
EIMREIÐIN 67 þess og hann ætlaði ekki að hlífast við að auðmýkja sjálfan sig. „Það Vat' eitthvað óvenjulega fagurt og ynclislegt við hana Ellen mína, og verð að koma Mary í skilning það. Það mun hjálpa henni til þess að verða sjálf fögur og yndis- 'eg kona,“ hugsaði hann fullur ein- 1;egni og trausts á haldleika Jaess- arar ákvörðunar sinnar. Klukkan var orðin ellefu, Jregar 11 ann kom að dyrurn hesthússins og Harney Smithfield, Duke Yetter og iainir, sem vanalega voru Jjar sam- an komnir, sátu enn og töluðu sam- an- Barney Smithfield tók við liest- lnnm hans og fór með hann inn í myrkrið í hesthúsinu. Læknirinn stóð kyrr nokkur andartök og hall- aði sér upp að hesthúsveggnum. Næturvörður bæjarins stóð hjá hópnum við hesthússdyrnar. Hann °g Duke Yetter fóru að þrátta um eitthvað, en læknirinn hevrði ekki 0rðaskil og heldur ekki háværan idátur Dukes, sem skopaðist að ’eiði næturvarðarins. Einkennilegt itvarflandi hugarástand hafði náð tókurn á honum. Það var eitthvað, Sem hann endilega og umfram allt, ætlaði að gera, en hann gat ekki munað hvað Jrað var. Var það eitt- llvað, sem snerti konuna hans, Ell- en» eða Mary dóttur hans? Myndir Jiessara tveggja kvenna runnu á ný saman í huga hans, og eins og til að gera illt veiæa, bættist Jtriðja myndin við í þessa ringulreið, tttyiid konunnar, sem hann hafði ’týlokið við að hjálpa til að ala óarn sitt. Allt var ein síflækja. Hann lagði af stað yfir götuna að innganginum í fordyrið, þar sem stiginn lá upp á loftið að skrifstofu hans, en stanzaði á miðri leið og horfði í kringum sig. Barney Smith- field kom nú aftur frá Jrví að leiða hest læknisins að stalli og lokaði hesthússdyrunum. Ljósker, sem hékk yfir dyrunum, dinglaði til og frá! Það kastaði fáránlegum, dans- andi ljósglömpum yfir andlit og líkama mannanna, sem stóðu við húsvegginn og héldu áfram að Jtrátta. Mary sat við gluggann í skrif- stofu föður síns og beið þess að hann kæmi heim. Hún var svo niðursokkin í hugsanir sínar, að hún heyrði ekki rödcl Dukes Yetter, sem var að tala við mennina niðri á götunni. Þegar hún hafði séð Duke koma inn í götuna, hafði reiði hennar frá Jrví fyrr um kvöldið, blossað upp á ný, og hún sá hann í huganum koma í áttina til sín í aldingarð- inum, með ísmeygilegt sjálfsöryggi karlmannsins í svipnum, en áður en varði gleymdi hún honum alveg og hugsaði eingöngu um föður sinn. Atvik frá æsku hennar rifj- aðist upp og sótti á hugann. Kvölcl eitt í maí, Jiegar hún var fimmtán ára, hafði faðir hennar beðið hana að koma með sér í ökuferð út í sveit. Hann var að fara í sjúkra- vitjun til konu á bóndabæ, sem var í fimm mílna fjarlægð frá Huntersburg, og það hafði rignt talsvert svo vegirnir voru Jiungfær- ir. Það var orðið dimmt Jjegar Jjau kornu að bóndabænum. Þau fóru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.