Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1964, Page 85
FESTINA LENTE Eftir Knut Hamsun. Frá fólki víðs vegar í Evrópu °g einnig frá fólki hér og þar í Ameríku hef ég hin síðari ár fengið beiðni um að skrifa mergj- uð orð, kjarnyrt snilliyrði, sem fólk þetta geti lifað á framvegis. Og í hvert skipti, sem ég hef fengið slíka hvatningu, hef ég hlotið að hugsa: Því miður hefur þetta fólk komizt á snoðir um, að ég er vitur maður. Ekki er til ueins að leyna {dví lengur að svo er, fólkið hefur fundið mig! Mér er ljóst, að ég er einn hinna mörgu manna, er borizt hafa þess konar hvatningar. Svip- aðar áskoranir fengu heimsfræð- arar, svo sem Emanuel Kant, Wolfgang Goethe, Charles Dar- 'vin og Leo Tolstoy, og þegar stórir spámenn finnast ekki leng- ur meðal okkar, leitar fólk til smærri spámannanna, — þeir voru ekki svo fáir, þeir voru 12 alls! En að fólk skuli einnig leita hl mín, mín, sem botna ekki í hfinu, en verð dag hvern að sPyrjast fyrir sjálfur hjá hafi, vindi og stjörnum. Ýmsir menn hafa einnig á okk- ar dögum verið slyngir og fundið ótal bólusetningarmeðul. Henri Bergson innleiddi hugsæisstefn- una, Albert Einstein hefur sett fram afstæðiskenninguna, ég er hins vegar gjörsnauður, hef ekk- ert, sem ég geng að vísu, veit ekk- ert, hef ekki einu sinni próf frá neinum skóla. Ég reika hér um, er bóndi á jörð minni, er inno- cent abroad. Fyrr á öldum hafði fólk kjörorð Ágústusar: Festina lente. En það, að leitað hefur verið á mínar náðir um þetta, sýnir greinilega ringulreið og ráðþrot því nær hvarvetna í heiminum. Það er fálm á öllum, enginn að kalla hefur frið í sínum beinum. Guð er gleymdur, komið hefur í ljós, að dollarinn er getulaus að bæta hann upp, vélvæðingin lin- ar enga sálarkvöl. Öll sund eru lokuð. Og þegar svo er komið, herðir Ameríka aðeins hraðann. Ameríka er ekki á því að láta tálmanir hindra sína fleygiferð, áfram vill hún, hún vill ryðja sér braut. Skyldi Ameríka snúa við? Því fer fjarri. Hún eykur aðeins hraðann hundraðfalt, kem- ur af stað eins konar hnattar- hvirfilbyl og þeytir lífinu áfram,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.