Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 87

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 87
EIMREIÐIN 75 ið 1860 á stiklum yfir Niagara- foss á þöndum streng. Það virðist mótsögn í þessu: persónuleg hætta, framtak, metn- 'iður og hugaræsing er við slíkar voganir, en hins vegar sýnir það ekki sálarjafnvægi hjá okkur, er við föllum í stafi yfir svo þoku- kenndri skynsemi, enda þótt slampist á að hún endi með af- reki. Við sýnum ef til vill menn- *ngu, en siðmenning er það frá- leitt. Þannig er það. Við mennt- omst, en ofmenntumst jafnframt, In'ðum sálartjón. Þegar hnefa- leikar fara fram, komum við upp nm okkur,, án þess að skammast okkar fyrir, með sjúkum ofsa- kenndum fögnuði yfir hnefaleik- aranum, sem gert getur andstæð- mgnum meira tjón. Þegar hinn djarfi — mér ligg- nr við að segja hinn fífldjarfi — 11 ugmaður Charles Lindbergh hvarf heim úr Atlantshafsflugi s>nu, skrifaði bandarískt blað að hjósa ætti hann Bandaríkjafor- seta fyrir vikið. Hinn ungi mað- nr var kominn af gömlum, ágæt- nm ættum, hann andæfði sjálfur ~~ og hafnaði — heimskulegum tilboðum í þá átt, liann er alþýð- legur, kann á vél sína, nafn hans var á allra vörum, en að sigla svo háan vind að gerast forseti vold- ngustu þjóðar heims.. .? Þegar sh'kar hugmyndir geta komið fram og þeim er teflt fram kinn- voðalaust — er það siðmenning? Bandarískur rithöfundur, bú- settur í New York, skrifaði ný- lega grein í danska stórblaðið Politiken um konungsheimsókn í okkar gömlu, norsku borg Þrándheim. Hann skopaðist að, að Þrændur skyldu geta verið önnum kafnir við svo lítilsverð- an atburð sem heimsókn kóngs, og að vissu leyti gat hann haft á réttu að standa. Ég man að vísu í Bandaríkjunum mun meiri æs- ingu við forsetaheimsókn í smærri borg en Þrándheim, borg, sem átti ekki þúsund ára sögu eins og hann. En þetta skiptir litlu, ég fjölyrði ekki um það. Hins vegar skopaðist rithöfund- urinn einnig að hintun óreisu- lega konungsgarði í Þrándheimi og að húsum borgarinnar yfirleitt — rannsóknarefni, sem rithöf- undurinn hafði ekki forsendur til að ræða. í Þrándheimi stend- ur undursamleg dómkirkja í gotneskum stíl, stærsta dóm- kirkja á Norðurlöndum, tigið hús, í Bandaríkjunum er ekkert jafntigið hús og mun aldrei reist verða. Og konungsgarður? Hann er enginn skýjakljúfur, en eigi að síður stór höll, stærstu höfð- ingjahýbýli úr timbri á Norður- löndum. Þegar af þeirri ástæðu er konungsgarður þess virði að veita honum athygli, hann er reistur úr trjátegundum, sem eru jafnendingargóðar og tígulsteinn. Bandaríski rithöfundurinn er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.