Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 90

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 90
78 EIMREIÐIN sem er aðeins bjargálna vestan hafs, er slíkt hvorki meira né minna en þjóðareinkenni. í augum okkar Evrópumanna er því einkennilegt að blind, óviturleg harka korni fram í viss- um ríkisráðstöfunum Banda- ríkjamanna: Ég á við hina gífur- legu tollmúra gegn Evrópu og hina miskunnarlausu innheimtu á stríðsskaðabótum eftir fyrri heimsstyrjöld. Sem leikmaður, sem óbreyttur maður hugsa ég á J^essa leið: Það er gott og blessað að Bandaríkin græða rnest sem stendur á tollapólitík sinni, en fyrir síðari tíma, fyrir öll ókomin ár, fyrir alla óborna ættliði? Bandaríkin geta ekki fremur en nokkurt annað land á hnettinum staðið alein. Bandaríkin eru ekki heimur. Bandaríkin eru hluti af heiminum og verða að skipta sköpum með öllum öðrum hlut- um heims. III. Ég vil hætta á að láta frá mér fara nokkra leikmannsþanka um andlegt líf Vestmanna. Hyldýpi er staðfest milli andlegs lífs þeirra í dag og þess sem var, er ég dvaldist þar um 1880. And- legt líf Vestmanna hefur alltaf verið stórbrotið, það hefur magn- azt við hinn góða fjárhag og hið auðuga gáfnasvið þjóðarinnar, en á okkar dögum hefur jjað risið á bylgjutopp, sem er stór- þjóð samboðinn — í ýmsum vís- indagreinum eru Bandaríkin nú viðurkennd forystujrjóð. Af rík- um ástæðum get ég ekki haít aðra skoðun um þetta en þá, sem ég hef fengið við lestur bóka, um Jjað hef ég aðeins almenna, evr- ópska skoðun. Fögrum listum hefur fleygt fram, myndsmíðin er auðug og andrík, bókmennt- irnar standa með miklúm blóma, nánar til tekið er skáldsagnalist- in unga í Bandaríkjunum hm ferskasta og frumlegasta í heinn, endurnýjun og fyrirmynd fynr Evrópu. A. Schopenhauer hefur haft nokkur áhrif þar og einnig' F. W. Nietzsche, en miklir, sjálf stæðir lmgsuðir hafa látið til sín taka í bókmenntunum aðrir en skáldin, ég nefni aðeins til dæm- is hugsanaskörunginn William James. Þá mætti minnast á hin yndis- legu börn og bandarískar konur, fegurstu kvengerð heims. Þegai' ég var ungur maður sá ég þ° nokkurn hluta af heiminum, ég hef borið niður bæði í löndum hvítra manna og þeldökkra, en aldrei hef ég litið tillíka kvenfeg- urð og í stórborgum Bandaríkj- anna austanverðra. Yfirbragð, líkami, hendur og fætur, fram- koma, göfgi, ástafar — í þessu öllu varðveiti ég minningar uffl fegurðaropinberun. Og Jjó er jn'1 eigi að neita, að ég hafði ekkert veður af lífi hástéttanna, þar eo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.