Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 91

Eimreiðin - 01.01.1964, Síða 91
EIMREIÐIN 79 eg var aðeins óbreyttur verka- iRaður. Eg fæ ekki nógsamlega lýst ást Rtinni og lotningu á Bandaríkj- Unum fyrir lærdóminn, sem þau hafa gefið heiminum í vegsemd °g tign vinnunnar. í Bandaríkj- unum er unnið. Bandaríkin henna heiminum að iðja. Ég á þá ekki við ofsafen gni og hávaða nianna að komast áfrarn, ef ekki vdl betur, þá með skammbyssu í itendi, ég á ekki við gullæðið á námuleitarsvæðunum eða æsing- lnn í kauphallarbraskinu. Ég á Vl<'i hinn óbreytta Bandaríkja- •nann, sem á hendur og heila að Vlnna með og neytir hvors tveggja æviloka. En ætlar sér ekki af. Enginn rnaður í Bandaríkjun- nm er of fínn til þess að vinna eitthvað, en þjóðarheildin virðist v’mna með hraða os: gróðafíkn úr n°fi frarn. í sjálfsævisögu Henry k ords les ég að hann færir vélarn- ar í verksmiðjum sínum fast hverja að annarri til þess að úti- kJka að tími fari forgörðum við það að ganga skrefi lengra en hrýn nauðsyn krefur. Tími er peningar, og peningar eru allt. hannig er það að hugsa ein- góngu eftir rökfræði hagsmun- anna. Þegar ég dvaldist á slétt- nrn Bandaríkjanna og við vorum a<') koma uppskerunni af, unnurn ' tð allt að sextán stundir á sólar- hring. Hvað sem öðru leið — við slíkar aðstæður gátum við ein- ungis erfiðað eins og blámenn, eins og þrælar, við vorum hroð- virkir, við vorum ekkert hvattir til að vanda okkur — fyrir vel viti borna verkamenn hefur sið- ferðilegt gildi að kasta ekki hönd- unum til þess sem unnið er. Þeg- ar kalt var í veðri á morgnana, hituðum við á könnum okkar með því að kveikja í hveitistakk 6 kornbundina þykkum. Okkur lá svo á, við gáfum okkur ekki tíma til að tína saman hálm í hrúgu og gera úr bál. Satt er það að vísu, að manns- ævin er stutt — en gefum okkur samt tíma til að lifa lífinu. Með því að asna, slítum við okkur út fyrir aldur fram. Festina lente. Vestmönnum viðist ekki bein- línis nægja að vera hálfdrætting- ar. Þeir vilja komast vel áfram. Þeir vilja hafa allsnægtir. Þar eru Austurlandamenn andstæða með nægjusemi sína, sinn áskap- aða hæfileika að vera án. í Persíu sá ég ökumennina sitja á drógum sínum og bíta til skiptis í brauð- sneið og þrúgnaköngul, það var þeirra máltíð, þeir gátu verið án kjöts. Þeir gátu líka ofurvel verið án gullúrs. Ég spurði ökusvein minn, hvenær við yrðum komnir í næstu borg. Hann gáði til sólar og svaraði: „Við hljótum að verða komnir þangað fyrir mesta hitann“ (hádegishitann). Skáld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.