Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 91
EIMREIÐIN
79
eg var aðeins óbreyttur verka-
iRaður.
Eg fæ ekki nógsamlega lýst ást
Rtinni og lotningu á Bandaríkj-
Unum fyrir lærdóminn, sem þau
hafa gefið heiminum í vegsemd
°g tign vinnunnar. í Bandaríkj-
unum er unnið. Bandaríkin
henna heiminum að iðja. Ég á þá
ekki við ofsafen gni og hávaða
nianna að komast áfrarn, ef ekki
vdl betur, þá með skammbyssu í
itendi, ég á ekki við gullæðið á
námuleitarsvæðunum eða æsing-
lnn í kauphallarbraskinu. Ég á
Vl<'i hinn óbreytta Bandaríkja-
•nann, sem á hendur og heila að
Vlnna með og neytir hvors
tveggja æviloka. En ætlar sér
ekki af.
Enginn rnaður í Bandaríkjun-
nm er of fínn til þess að vinna
eitthvað, en þjóðarheildin virðist
v’mna með hraða os: gróðafíkn úr
n°fi frarn. í sjálfsævisögu Henry
k ords les ég að hann færir vélarn-
ar í verksmiðjum sínum fast
hverja að annarri til þess að úti-
kJka að tími fari forgörðum við
það að ganga skrefi lengra en
hrýn nauðsyn krefur. Tími er
peningar, og peningar eru allt.
hannig er það að hugsa ein-
góngu eftir rökfræði hagsmun-
anna. Þegar ég dvaldist á slétt-
nrn Bandaríkjanna og við vorum
a<') koma uppskerunni af, unnurn
' tð allt að sextán stundir á sólar-
hring. Hvað sem öðru leið — við
slíkar aðstæður gátum við ein-
ungis erfiðað eins og blámenn,
eins og þrælar, við vorum hroð-
virkir, við vorum ekkert hvattir
til að vanda okkur — fyrir vel
viti borna verkamenn hefur sið-
ferðilegt gildi að kasta ekki hönd-
unum til þess sem unnið er. Þeg-
ar kalt var í veðri á morgnana,
hituðum við á könnum okkar
með því að kveikja í hveitistakk
6 kornbundina þykkum. Okkur
lá svo á, við gáfum okkur ekki
tíma til að tína saman hálm í
hrúgu og gera úr bál.
Satt er það að vísu, að manns-
ævin er stutt — en gefum okkur
samt tíma til að lifa lífinu. Með
því að asna, slítum við okkur út
fyrir aldur fram. Festina lente.
Vestmönnum viðist ekki bein-
línis nægja að vera hálfdrætting-
ar. Þeir vilja komast vel áfram.
Þeir vilja hafa allsnægtir. Þar
eru Austurlandamenn andstæða
með nægjusemi sína, sinn áskap-
aða hæfileika að vera án. í Persíu
sá ég ökumennina sitja á drógum
sínum og bíta til skiptis í brauð-
sneið og þrúgnaköngul, það var
þeirra máltíð, þeir gátu verið án
kjöts. Þeir gátu líka ofurvel verið
án gullúrs. Ég spurði ökusvein
minn, hvenær við yrðum komnir
í næstu borg. Hann gáði til sólar
og svaraði: „Við hljótum að
verða komnir þangað fyrir mesta
hitann“ (hádegishitann). Skáld-